Loksins sigur hjá meginlandinu í Seve-bikarnum Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. október 2013 07:30 Lið meginlands Evrópu sem fagnaði sigri í Seve-bikarnum. Mynd/Getty Images Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. Meginlandið nældi sér í 15 vinninga gegn 13 vinningum hjá Bretum. Þar með náðu liðsmenn meginlandsins loksins að vinna eftir 13 ára bið. „Þeir voru staðráðnir í að vinna. Ég held að það hafi skipt miklu máli hversu einbeittir við vorum,“ sagði Spánverjinn Jose Maria Olazabal sem stýrði liði meginlandsins. Talsverð spenna var í mótinu en liðin voru jöfn, 9-9, eftir þrjá keppnisdaga. Það var Ítalinn Francesco Molinari sem tryggði meginlandinu sigur með því að leggja Englendinginn Chris Wood að velli. Sam Torrance stýrði liði Bretlandseyja sem hafði unnið sex sinnum í röð þar til í gær. Mótið er nefnt eftir spænsku goðsögninni Seve Ballesteros sem féll frá fyrir tveimur árum. Hann átti stóran þátt í stofnun keppninnar og var jafnan fyrirliði meginlands Evrópu.Frakkinn Gregory Burdy og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez fögnuðu vel í leikslok.Mynd/Getty ImagesMeginland Evrópu 15 - 13 BretlandseyjarÚrslit í tvímenning: Gonzalo Fernandez-Castano gerði jafntefli við Jamie DonaldsonNicolas Colsaerts vann Paul Casey 1 upp Joost Luiten tapaði fyrir Tommy Fleetwood 3&2 Thomas Bjorn gerði jafntefli við Simon KhanGregory Bourdy vann Scott Jamieson 4&3 Thorbjorn Olesen tapaði fyrir Marc Warren 4&3Matteo Manassero vann Stephen Gallacher 3&2 Mikko Ilonen tapaði fyrir Paul Lawrie 2&1Miguel Angel Jimenez vann David Lynn 6&4Francesco Molinari vann Chris Wood 3&2 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. Meginlandið nældi sér í 15 vinninga gegn 13 vinningum hjá Bretum. Þar með náðu liðsmenn meginlandsins loksins að vinna eftir 13 ára bið. „Þeir voru staðráðnir í að vinna. Ég held að það hafi skipt miklu máli hversu einbeittir við vorum,“ sagði Spánverjinn Jose Maria Olazabal sem stýrði liði meginlandsins. Talsverð spenna var í mótinu en liðin voru jöfn, 9-9, eftir þrjá keppnisdaga. Það var Ítalinn Francesco Molinari sem tryggði meginlandinu sigur með því að leggja Englendinginn Chris Wood að velli. Sam Torrance stýrði liði Bretlandseyja sem hafði unnið sex sinnum í röð þar til í gær. Mótið er nefnt eftir spænsku goðsögninni Seve Ballesteros sem féll frá fyrir tveimur árum. Hann átti stóran þátt í stofnun keppninnar og var jafnan fyrirliði meginlands Evrópu.Frakkinn Gregory Burdy og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez fögnuðu vel í leikslok.Mynd/Getty ImagesMeginland Evrópu 15 - 13 BretlandseyjarÚrslit í tvímenning: Gonzalo Fernandez-Castano gerði jafntefli við Jamie DonaldsonNicolas Colsaerts vann Paul Casey 1 upp Joost Luiten tapaði fyrir Tommy Fleetwood 3&2 Thomas Bjorn gerði jafntefli við Simon KhanGregory Bourdy vann Scott Jamieson 4&3 Thorbjorn Olesen tapaði fyrir Marc Warren 4&3Matteo Manassero vann Stephen Gallacher 3&2 Mikko Ilonen tapaði fyrir Paul Lawrie 2&1Miguel Angel Jimenez vann David Lynn 6&4Francesco Molinari vann Chris Wood 3&2
Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira