"Eins og maður sé á annarri plánetu" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2013 09:57 Leikarar í sjónvarpsþáttunum „Game of Thrones" dásama Ísland í innslagi þar sem fylgst er með tökum á þriðju þáttaröðinni sem fram fór að nokkru leyti hér á landi. „Já það er kalt en svo fallegt og ósnortið. Þetta er eins og maður heldur að það sé, sinnum tíu," segir Alex Graves einn af leikstjórum þáttanna. Leikarar og aðrir leikstjórar þáttanna hafa svipaða sögu að segja. Virðast allir á einu máli hve dýrmætt sé að geta fundið aðstæður líkt og finnast hér á landi. Hér sé kalt, hér sé snjór og allt svo raunverulegt, enda er það raunverulegt. „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þarf að vera í hópi til að halda á sér hita," segir David Benioff framleiðandi og leikstjóri. „Landslagið virðist úr öðrum heimi. Það er eins og maður sé á annarri plánetu," segir Mackenzie Crook sem gat sér gott orð sem Gareth í bresku sjónvarpsþáttunum Office. Aðrir hafa svipaða sögu að segja.„Það er mikilvægt að skjóta á Íslandi því hérna færðu þetta (snjó) fimm eða sex sinnum á dag." „Við tókum í snjóbyl í gær þ.a. við sáum ekki hversu fallegt er hérna." „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þurfti að halda sig í hóp til að halda á sér hita." „Þegar þú sérð andardrátt fólks er um raunverulegan andardrátt að ræða. Þegar þú sérð ís á yfirvaraskeggjum og skeggjum er um raunverulegan ís að ræða." „Við fáum um fimm klukkustundir af dagsbirtu svo það er mikið álag að ná mörgum skotum á þeim tíma." „Það er ekkert þessu líkt." Game of Thrones Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Sjá meira
Leikarar í sjónvarpsþáttunum „Game of Thrones" dásama Ísland í innslagi þar sem fylgst er með tökum á þriðju þáttaröðinni sem fram fór að nokkru leyti hér á landi. „Já það er kalt en svo fallegt og ósnortið. Þetta er eins og maður heldur að það sé, sinnum tíu," segir Alex Graves einn af leikstjórum þáttanna. Leikarar og aðrir leikstjórar þáttanna hafa svipaða sögu að segja. Virðast allir á einu máli hve dýrmætt sé að geta fundið aðstæður líkt og finnast hér á landi. Hér sé kalt, hér sé snjór og allt svo raunverulegt, enda er það raunverulegt. „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þarf að vera í hópi til að halda á sér hita," segir David Benioff framleiðandi og leikstjóri. „Landslagið virðist úr öðrum heimi. Það er eins og maður sé á annarri plánetu," segir Mackenzie Crook sem gat sér gott orð sem Gareth í bresku sjónvarpsþáttunum Office. Aðrir hafa svipaða sögu að segja.„Það er mikilvægt að skjóta á Íslandi því hérna færðu þetta (snjó) fimm eða sex sinnum á dag." „Við tókum í snjóbyl í gær þ.a. við sáum ekki hversu fallegt er hérna." „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þurfti að halda sig í hóp til að halda á sér hita." „Þegar þú sérð andardrátt fólks er um raunverulegan andardrátt að ræða. Þegar þú sérð ís á yfirvaraskeggjum og skeggjum er um raunverulegan ís að ræða." „Við fáum um fimm klukkustundir af dagsbirtu svo það er mikið álag að ná mörgum skotum á þeim tíma." „Það er ekkert þessu líkt."
Game of Thrones Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Sjá meira