Framsóknarmenn ánægðastir með tillögur um skuldaniðurfellingu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 5. desember 2013 10:01 mynd/GVA Fylgi við ríkisstjórnarflokkana minnkar og flokkarnir fengju samanlagt 43,4 prósent fylgi ef gengið yrði til þingkosninga nú. Þetta er niðurstaða skoðunarkönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Könnunin var gerð í byrjun vikunnar eftir að aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum voru kynntar. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,3% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 20,1%. Þetta er nærri átta prósentustigum minna en flokkarnir fengu í þingkosningum í apríl sl. En þá fékk Sjálfstæðisflokkurinn 26,7% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 24,4%. Stjórnarandstöðuflokkarnir bæta allir við sig fylgi. Björt framtíð bætir mestu við sig og fer úr 8,2 prósentum í 13,7 prósent. Í könnunni kemur fram að ánægja kjósenda stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, með tillögur ríkisstjórnarinnar um leiðréttingar skulda er mun meiri en þeirra sem myndu kjósa aðra flokka. Kjósendur Framsóknarflokksins eru ánægðastir með tillögur ríkisstjórnarinnar en um 48 prósent kjósenda flokksins eru mjög ánægðir og 44 prósent eru frekar ánægðir. Aðeins 2 prósent þeirra eru mjög óánægð með tillögurnar. 34 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru mjög ánægðir og 47 prósent þeirra eru frekar ánægðir. 34 prósent kjósenda Bjartrar framtíðar eru mjög eða frekar ánægðir. 20 prósent kjósenda Samfylkingarinnar og 18 prósent kjósenda VG eru mjög eða frekar ánægðir. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
Fylgi við ríkisstjórnarflokkana minnkar og flokkarnir fengju samanlagt 43,4 prósent fylgi ef gengið yrði til þingkosninga nú. Þetta er niðurstaða skoðunarkönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Könnunin var gerð í byrjun vikunnar eftir að aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum voru kynntar. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,3% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 20,1%. Þetta er nærri átta prósentustigum minna en flokkarnir fengu í þingkosningum í apríl sl. En þá fékk Sjálfstæðisflokkurinn 26,7% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 24,4%. Stjórnarandstöðuflokkarnir bæta allir við sig fylgi. Björt framtíð bætir mestu við sig og fer úr 8,2 prósentum í 13,7 prósent. Í könnunni kemur fram að ánægja kjósenda stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, með tillögur ríkisstjórnarinnar um leiðréttingar skulda er mun meiri en þeirra sem myndu kjósa aðra flokka. Kjósendur Framsóknarflokksins eru ánægðastir með tillögur ríkisstjórnarinnar en um 48 prósent kjósenda flokksins eru mjög ánægðir og 44 prósent eru frekar ánægðir. Aðeins 2 prósent þeirra eru mjög óánægð með tillögurnar. 34 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru mjög ánægðir og 47 prósent þeirra eru frekar ánægðir. 34 prósent kjósenda Bjartrar framtíðar eru mjög eða frekar ánægðir. 20 prósent kjósenda Samfylkingarinnar og 18 prósent kjósenda VG eru mjög eða frekar ánægðir.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira