Það bíða því margir spenntir eftir því sem koma skal, en Rosie segir línuna vera innblásna af vintage nærfötum og skartgripum sem hún hafði fundið á flóamörkuðum í París, London og Los Angeles. Einnig segist hún hafa það að markmiði að fatnaðurinn eigi að hæfa konum af öllum stærðum og gerðum, en línan á að koma út í tæka tíð fyrir Valentínusardag.
Hér má sjá myndband af nýju línunni þar sem Rosie situr að sjálfsögðu sjálf fyrir:





