Bestu tilþrif fyrsta keppnisdags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2013 08:31 Phil Mickelson, Jamie Donaldson og hinn fjórtán ára Tianlang Guan buðu upp á bestu tilþrifin á fyrsta keppnisdegi á Masters í gær. Donaldson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6. holu vallarins sem er par 3. Walesverjinn 37 ára, sem er að keppa á sínu fyrsta Masters móti, fór hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Phil Mickelson lenti í ógöngum á 9. holu þar sem upphafshögg hans hafnaði utan brautar. Bandaríkjamaðurinn örvhenti létu ekki trén í Georgíu koma í veg fyrir að hann kæmi boltanumm inn á flöt í öðru höggi sínu. Mickelson paraði holuna, fór hringinn á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Hinn fjórtán ára Tianlang Guan frá Kína lauk sínum fyrsta hring á Masters á besta mögulega hátt. Hann setti langt pútt niður, tryggði sér fugl og er á einu höggi yfir pari samanlagt. „Mig langar bara til þess að njóta þess að spila, ná góðum höggum og skemmta mér," sagði Guan sem verður 15 ára í október. Tilþrif þremenninganna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Golf Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Garcia nýtur augnabliksins Spánverjinn Sergio Garcia og Ástralinn Marc Leishman eru efstir og jafnir að loknum fyrsta keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. 12. apríl 2013 08:30 Haldið í hefðirnar á Augusta Fyrsta Masters-mótið fór fram á Augusta National-golfvellinum fyrir 79 árum og mótið hefur síðan alltaf verið eitt af stærstu mótum ársins. 12. apríl 2013 10:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Phil Mickelson, Jamie Donaldson og hinn fjórtán ára Tianlang Guan buðu upp á bestu tilþrifin á fyrsta keppnisdegi á Masters í gær. Donaldson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6. holu vallarins sem er par 3. Walesverjinn 37 ára, sem er að keppa á sínu fyrsta Masters móti, fór hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Phil Mickelson lenti í ógöngum á 9. holu þar sem upphafshögg hans hafnaði utan brautar. Bandaríkjamaðurinn örvhenti létu ekki trén í Georgíu koma í veg fyrir að hann kæmi boltanumm inn á flöt í öðru höggi sínu. Mickelson paraði holuna, fór hringinn á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Hinn fjórtán ára Tianlang Guan frá Kína lauk sínum fyrsta hring á Masters á besta mögulega hátt. Hann setti langt pútt niður, tryggði sér fugl og er á einu höggi yfir pari samanlagt. „Mig langar bara til þess að njóta þess að spila, ná góðum höggum og skemmta mér," sagði Guan sem verður 15 ára í október. Tilþrif þremenninganna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Golf Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Garcia nýtur augnabliksins Spánverjinn Sergio Garcia og Ástralinn Marc Leishman eru efstir og jafnir að loknum fyrsta keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. 12. apríl 2013 08:30 Haldið í hefðirnar á Augusta Fyrsta Masters-mótið fór fram á Augusta National-golfvellinum fyrir 79 árum og mótið hefur síðan alltaf verið eitt af stærstu mótum ársins. 12. apríl 2013 10:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Garcia nýtur augnabliksins Spánverjinn Sergio Garcia og Ástralinn Marc Leishman eru efstir og jafnir að loknum fyrsta keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. 12. apríl 2013 08:30
Haldið í hefðirnar á Augusta Fyrsta Masters-mótið fór fram á Augusta National-golfvellinum fyrir 79 árum og mótið hefur síðan alltaf verið eitt af stærstu mótum ársins. 12. apríl 2013 10:00