Meiðsli vörpuðu skugga á sigur Snæfells | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2013 21:33 Mynd/Stefán Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Fjölnis og endaði því með 46 stig á toppi deildarinnar. Keflavík mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Valskonur höfðu betur gegn Njarðvík á útivelli. Snæfell vann KR, 75-68, en þessi lið mætast einmitt í hinni undanúrslitaviðureigninni. Tveir leikmenn Snæfells meiddust þó í kvöld og gátu ekki klárað leikinn. Hildur Sigurðardóttir fékk ljótan skurð á enni og Berglind Sigurðardóttir fór enn og aftur úr axlarlið. Óvíst er um þátttöku þeirra í úrslitakeppninni en líklegra er að Hildur verði fyrr til taks en Berglind. Þá kláraði Grindavík tímabilið með stórsigri á Haukum en þessi tvö lið komust ekki í úrslitakeppnina, né heldur Njarðvík og Fjölnir. Úrslitakeppnin hefst þann 3. apríl næstkomandi.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 109-55 (26-15, 31-11, 26-19, 26-10)Grindavík: Eyrún Ösp Ottósdóttir 26, Crystal Smith 20/7 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 17, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5, Julia Lane Figueroa Sicat 3.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Siarre Evans 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Fjölnir 89-84 (24-18, 26-32, 28-20, 11-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 28/15 fráköst/8 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 22, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 22/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 32/12 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst.KR-Snæfell 68-75 (17-19, 17-15, 17-15, 17-26)KR: Shannon McCallum 40/15 fráköst, Helga Einarsdóttir 17/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 23/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 6.Njarðvík - Valur 71-78 Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Fjölnis og endaði því með 46 stig á toppi deildarinnar. Keflavík mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Valskonur höfðu betur gegn Njarðvík á útivelli. Snæfell vann KR, 75-68, en þessi lið mætast einmitt í hinni undanúrslitaviðureigninni. Tveir leikmenn Snæfells meiddust þó í kvöld og gátu ekki klárað leikinn. Hildur Sigurðardóttir fékk ljótan skurð á enni og Berglind Sigurðardóttir fór enn og aftur úr axlarlið. Óvíst er um þátttöku þeirra í úrslitakeppninni en líklegra er að Hildur verði fyrr til taks en Berglind. Þá kláraði Grindavík tímabilið með stórsigri á Haukum en þessi tvö lið komust ekki í úrslitakeppnina, né heldur Njarðvík og Fjölnir. Úrslitakeppnin hefst þann 3. apríl næstkomandi.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 109-55 (26-15, 31-11, 26-19, 26-10)Grindavík: Eyrún Ösp Ottósdóttir 26, Crystal Smith 20/7 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 17, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5, Julia Lane Figueroa Sicat 3.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Siarre Evans 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Fjölnir 89-84 (24-18, 26-32, 28-20, 11-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 28/15 fráköst/8 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 22, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 22/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 32/12 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst.KR-Snæfell 68-75 (17-19, 17-15, 17-15, 17-26)KR: Shannon McCallum 40/15 fráköst, Helga Einarsdóttir 17/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 23/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 6.Njarðvík - Valur 71-78
Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum