Aldrei sannað að Guðmundur og Geirfinnur hafi verið myrtir Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. mars 2013 15:07 Guðmundar- og Geirfinnsmálið fyrir dómi. Mynd/ Bjarnleifur. Aldrei hefur verið sannað með óyggjandi hætti að nein glæpaverk hafi verið unnið við hvarf Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar, sagði Jón Steinar Gunnlaugsson þáverandi lögmaður og síðar hæstaréttardómari í grein í Morgunblaðinu. Greinina ritaði Jón Steinar í ágúst 1997, fáeinum dögum eftir að Hæstiréttur hafnaði beiðni um endurupptöku málsins. Nokkur ungmenni voru dæmd til fangelsisvistar árið 1980 fyrir morð á Guðmundi og Geirfinni sem hurfu báðir árið 1974. Sem kunnugt hvatti nefnd á vegum Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, sem fjallaði um Guðmundar- og Geirfinnsmálin, til þess að málin verði tekin upp að nýju. Játningar sakborninga hafi ýmist verið óáreiðanlegar eða beinlínis falskar. Hæstiréttur hafnaði endurupptökubeiðni árið 1997. Í grein sinni sem Jón Steinar ritaði víkur hann að játningum sakborninganna. Hann segir meðal annars að játningar einar geti ekki falið í sér fullnægjandi sönnunarfærslu í sakamálum. „Þær hljóta að þurfa að styðjast við önnur "áþreifanlegri" sönnunargögn til að verða lagðar til grundvallar dómi. Margt var athugavert við þessar játningar," segir hann. Þá spyr Jón Steinar hvernig hafi getað staðið á því að enginn sakborninga hafi getað bent á hvar a.m.k. annað líkið væri að finna, að því gefnu að játningarnar væru réttar. Sakborningarnir hafi gefið ýmsar skýringar á þessu en engar þeirra hafi reynst réttar þegar líkanna var leitað. Jón Steinar spyr hvort játningarnar hafi verið trúverðugri en þessar frásagnir af staðsetningu líkanna. „Í raun og veru hefur aldrei verið sannað með óyggjandi hætti að nein glæpaverk hafi verið unnin við hvarf þessara tveggja manna. Fjöldi fólks hefur horfið á undanförnum áratugum á Íslandi án þess að skýringar hafi fundist. Mér finnst eins standa á um þessa tvo menn," sagði Jón Steinar í greininni.Grein Jóns Steinars má lesa hér. Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Sjá meira
Aldrei hefur verið sannað með óyggjandi hætti að nein glæpaverk hafi verið unnið við hvarf Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar, sagði Jón Steinar Gunnlaugsson þáverandi lögmaður og síðar hæstaréttardómari í grein í Morgunblaðinu. Greinina ritaði Jón Steinar í ágúst 1997, fáeinum dögum eftir að Hæstiréttur hafnaði beiðni um endurupptöku málsins. Nokkur ungmenni voru dæmd til fangelsisvistar árið 1980 fyrir morð á Guðmundi og Geirfinni sem hurfu báðir árið 1974. Sem kunnugt hvatti nefnd á vegum Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, sem fjallaði um Guðmundar- og Geirfinnsmálin, til þess að málin verði tekin upp að nýju. Játningar sakborninga hafi ýmist verið óáreiðanlegar eða beinlínis falskar. Hæstiréttur hafnaði endurupptökubeiðni árið 1997. Í grein sinni sem Jón Steinar ritaði víkur hann að játningum sakborninganna. Hann segir meðal annars að játningar einar geti ekki falið í sér fullnægjandi sönnunarfærslu í sakamálum. „Þær hljóta að þurfa að styðjast við önnur "áþreifanlegri" sönnunargögn til að verða lagðar til grundvallar dómi. Margt var athugavert við þessar játningar," segir hann. Þá spyr Jón Steinar hvernig hafi getað staðið á því að enginn sakborninga hafi getað bent á hvar a.m.k. annað líkið væri að finna, að því gefnu að játningarnar væru réttar. Sakborningarnir hafi gefið ýmsar skýringar á þessu en engar þeirra hafi reynst réttar þegar líkanna var leitað. Jón Steinar spyr hvort játningarnar hafi verið trúverðugri en þessar frásagnir af staðsetningu líkanna. „Í raun og veru hefur aldrei verið sannað með óyggjandi hætti að nein glæpaverk hafi verið unnin við hvarf þessara tveggja manna. Fjöldi fólks hefur horfið á undanförnum áratugum á Íslandi án þess að skýringar hafi fundist. Mér finnst eins standa á um þessa tvo menn," sagði Jón Steinar í greininni.Grein Jóns Steinars má lesa hér.
Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent