Besta hárið og farðanirnar á Óskarnum 27. febrúar 2013 13:30 Stjörnurnar eru alltaf teknar út frá toppi til táar þegar þær mæta á rauða dregilinn fyrir Óskarsverðlaunin. Hárið og farðanirnar skipta ekki minna máli en kjólarnir og allt setur þetta sinn svip á heildarlúkkið. Hér eru þær stjörnur sem þóttu best farðaðar og greiddar þetta árið.Jennifer Lawrence var með rómantíska hágreiðslu, ljósgrátt smókí og ljósan varalit.Amanda Seyfried var með skemmtilega uppsett hár, fjólubláan augnskugga og ljósan varalit. Stórglæsileg!Charlize Theron þótti að margra mati bera af með þessari látlausu og fallegu förðun. Stutta hárið fer henni afar vel.Kerry Washingon fór líka látlausu leiðina og tókst vel til. Falleg förðum með áherslu á augnhárin og fallegir liðir í hárinu.Reese Witherspoon geislaði og leyfði bláu augunum að njóta sín með einfaldri augnförðun og bleikum varalit. Hárið var fallega liðað.Anne Hathaway var með stutta hárið greitt til hliðar og bleikan látlausan varalit við bleika Pradakjólinn sinn. Falleg heild.Jessica Chastain var með hágreiðslu í gömlum Hollywood stíl, fallegan eyeliner og rauðan varalit. Klassísk og falleg. Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Stjörnurnar eru alltaf teknar út frá toppi til táar þegar þær mæta á rauða dregilinn fyrir Óskarsverðlaunin. Hárið og farðanirnar skipta ekki minna máli en kjólarnir og allt setur þetta sinn svip á heildarlúkkið. Hér eru þær stjörnur sem þóttu best farðaðar og greiddar þetta árið.Jennifer Lawrence var með rómantíska hágreiðslu, ljósgrátt smókí og ljósan varalit.Amanda Seyfried var með skemmtilega uppsett hár, fjólubláan augnskugga og ljósan varalit. Stórglæsileg!Charlize Theron þótti að margra mati bera af með þessari látlausu og fallegu förðun. Stutta hárið fer henni afar vel.Kerry Washingon fór líka látlausu leiðina og tókst vel til. Falleg förðum með áherslu á augnhárin og fallegir liðir í hárinu.Reese Witherspoon geislaði og leyfði bláu augunum að njóta sín með einfaldri augnförðun og bleikum varalit. Hárið var fallega liðað.Anne Hathaway var með stutta hárið greitt til hliðar og bleikan látlausan varalit við bleika Pradakjólinn sinn. Falleg heild.Jessica Chastain var með hágreiðslu í gömlum Hollywood stíl, fallegan eyeliner og rauðan varalit. Klassísk og falleg.
Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira