
,,Festarnar okkar verða einnig í myndaþætti fyrir blaðið sem birtist í mars og verður stærsta tölublað Seattle Mag á árinu. Í því blaði verður einnig fjallað ítarlega um Twin Within", segir Kristín.
Þá hafa þær fengið pöntun frá búðinni Dark Room í London, en það hafði verið draumur þeirra að komast inn í þá búð. Festarnar eru einnig til sölu í Japan og í Bandaríkjunum

