Hvaða lið komast í Super Bowl? 20. janúar 2013 11:37 Gulldrengurinn Brady verður í sviðsljósinu í nótt. vísir/getty Undanúrslit NFL-deildarinnar fara fram í kvöld og eru báðir leikir kvöldsins í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20.00 en þá tekur Atlanta Falcons á móti San Francisco 49ers. Atlanta-liðið hefur verið ótrúlega sterkt á heimavelli og lagt þar af velli mörg sterkust lið deildarinnar í vetur. Leikstjórnandi 49ers, Colin Kaepernick, er þó mikið ólíkindatól og getur klárað hvaða lið sem er á góðum degi. Hann hefur þó ekki verið eins sterkur á útivelli eins og á heimavelli eftir að hann var gerður að aðalleikstjórnandi liðsins seinni hluta tímabilsins. Síðari leikurinn hefst klukkan 23.30 en þá taka Tom Brady og félagar í New England Patriots á móti Ray Lewis og félögum í Baltimore Ravens. Patriots mun sigurstranglegra liðið en Ravens kom verulega á óvart um síðustu helgi með því að leggja Peyton Manning og félaga á útivelli. Ein mesta goðsögn í sögu deildarinnar, Ray Lewis hjá Baltimore, gæti verið að spila sinn síðasta leik í nótt en það er eins og Baltimore hafi fengið aukakraft eftir að hann gaf það út að hann myndi hætta. Það er því hættulegt að afskrifa Baltimore og leikurinn í kuldanumí Foxboro gæti orðið æsispennandi. NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Undanúrslit NFL-deildarinnar fara fram í kvöld og eru báðir leikir kvöldsins í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20.00 en þá tekur Atlanta Falcons á móti San Francisco 49ers. Atlanta-liðið hefur verið ótrúlega sterkt á heimavelli og lagt þar af velli mörg sterkust lið deildarinnar í vetur. Leikstjórnandi 49ers, Colin Kaepernick, er þó mikið ólíkindatól og getur klárað hvaða lið sem er á góðum degi. Hann hefur þó ekki verið eins sterkur á útivelli eins og á heimavelli eftir að hann var gerður að aðalleikstjórnandi liðsins seinni hluta tímabilsins. Síðari leikurinn hefst klukkan 23.30 en þá taka Tom Brady og félagar í New England Patriots á móti Ray Lewis og félögum í Baltimore Ravens. Patriots mun sigurstranglegra liðið en Ravens kom verulega á óvart um síðustu helgi með því að leggja Peyton Manning og félaga á útivelli. Ein mesta goðsögn í sögu deildarinnar, Ray Lewis hjá Baltimore, gæti verið að spila sinn síðasta leik í nótt en það er eins og Baltimore hafi fengið aukakraft eftir að hann gaf það út að hann myndi hætta. Það er því hættulegt að afskrifa Baltimore og leikurinn í kuldanumí Foxboro gæti orðið æsispennandi.
NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira