Hvaða lið komast í Super Bowl? 20. janúar 2013 11:37 Gulldrengurinn Brady verður í sviðsljósinu í nótt. vísir/getty Undanúrslit NFL-deildarinnar fara fram í kvöld og eru báðir leikir kvöldsins í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20.00 en þá tekur Atlanta Falcons á móti San Francisco 49ers. Atlanta-liðið hefur verið ótrúlega sterkt á heimavelli og lagt þar af velli mörg sterkust lið deildarinnar í vetur. Leikstjórnandi 49ers, Colin Kaepernick, er þó mikið ólíkindatól og getur klárað hvaða lið sem er á góðum degi. Hann hefur þó ekki verið eins sterkur á útivelli eins og á heimavelli eftir að hann var gerður að aðalleikstjórnandi liðsins seinni hluta tímabilsins. Síðari leikurinn hefst klukkan 23.30 en þá taka Tom Brady og félagar í New England Patriots á móti Ray Lewis og félögum í Baltimore Ravens. Patriots mun sigurstranglegra liðið en Ravens kom verulega á óvart um síðustu helgi með því að leggja Peyton Manning og félaga á útivelli. Ein mesta goðsögn í sögu deildarinnar, Ray Lewis hjá Baltimore, gæti verið að spila sinn síðasta leik í nótt en það er eins og Baltimore hafi fengið aukakraft eftir að hann gaf það út að hann myndi hætta. Það er því hættulegt að afskrifa Baltimore og leikurinn í kuldanumí Foxboro gæti orðið æsispennandi. NFL Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira
Undanúrslit NFL-deildarinnar fara fram í kvöld og eru báðir leikir kvöldsins í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20.00 en þá tekur Atlanta Falcons á móti San Francisco 49ers. Atlanta-liðið hefur verið ótrúlega sterkt á heimavelli og lagt þar af velli mörg sterkust lið deildarinnar í vetur. Leikstjórnandi 49ers, Colin Kaepernick, er þó mikið ólíkindatól og getur klárað hvaða lið sem er á góðum degi. Hann hefur þó ekki verið eins sterkur á útivelli eins og á heimavelli eftir að hann var gerður að aðalleikstjórnandi liðsins seinni hluta tímabilsins. Síðari leikurinn hefst klukkan 23.30 en þá taka Tom Brady og félagar í New England Patriots á móti Ray Lewis og félögum í Baltimore Ravens. Patriots mun sigurstranglegra liðið en Ravens kom verulega á óvart um síðustu helgi með því að leggja Peyton Manning og félaga á útivelli. Ein mesta goðsögn í sögu deildarinnar, Ray Lewis hjá Baltimore, gæti verið að spila sinn síðasta leik í nótt en það er eins og Baltimore hafi fengið aukakraft eftir að hann gaf það út að hann myndi hætta. Það er því hættulegt að afskrifa Baltimore og leikurinn í kuldanumí Foxboro gæti orðið æsispennandi.
NFL Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira