Óréttlæti gegn hinsegin fólki í Rússlandi mótmælt Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 3. september 2013 10:30 Í sumar voru haldin kossamótmæli fyrir utan rússneska sendiráðið. Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan rússneska sendiráðið klukkan 17 í dag. Mótmælin eru liður í alþjóðlegri mótmælabylgju þar sem verið er að mótmæla nýjum lögum í Rússlandi sem banna að talað sé um hinsegin fólk opinberlega. Á Facebook sinni hvetur Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna 78, fólk til að mæta og vera í rauðu ef tök eru á. Hún hvetur fólk þó umfram allt til þess að mæta til þess að sýna að Íslandi sé ekki sama. Mikil ólga er í Rússlandi vegna nýju lagasetningarinnar. Um helgina var 24 ára gamall karlmaður, Dmitry Isakov, handtekinn þar sem hann hélt á mótmælaskilti sem á stóð að það væri eðlilegt að vera samkynhneigður og elska aðra samkynhneigða. En að beita samkynhneigða ofbeldi og að myrða þá, væri glæpur. Í dag eru tveir dagar þar til G20 fundurinn verður haldinn í Pétursborg en þar koma saman leiðtogar 20 stærstu iðnríkja heims. Forseti Rússlands og Barack Obama forseti Bandaríkjanna verða meðal þáttakenda. Af því tilefni hefur verið boðað til mótmæla um allan heim og meðal annars verða mótmæli fyrir utan rússneska sendiráðið í Osló rétt eftir hádegi í dag. Þar er fólk hvatt til þess að koma með strengjahljóðfæri eða trompet og þar á að spila vals úr serenöðu fyrir strengi eftir Tchaikowsky og bítlalagið „All you need is love“. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan rússneska sendiráðið klukkan 17 í dag. Mótmælin eru liður í alþjóðlegri mótmælabylgju þar sem verið er að mótmæla nýjum lögum í Rússlandi sem banna að talað sé um hinsegin fólk opinberlega. Á Facebook sinni hvetur Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna 78, fólk til að mæta og vera í rauðu ef tök eru á. Hún hvetur fólk þó umfram allt til þess að mæta til þess að sýna að Íslandi sé ekki sama. Mikil ólga er í Rússlandi vegna nýju lagasetningarinnar. Um helgina var 24 ára gamall karlmaður, Dmitry Isakov, handtekinn þar sem hann hélt á mótmælaskilti sem á stóð að það væri eðlilegt að vera samkynhneigður og elska aðra samkynhneigða. En að beita samkynhneigða ofbeldi og að myrða þá, væri glæpur. Í dag eru tveir dagar þar til G20 fundurinn verður haldinn í Pétursborg en þar koma saman leiðtogar 20 stærstu iðnríkja heims. Forseti Rússlands og Barack Obama forseti Bandaríkjanna verða meðal þáttakenda. Af því tilefni hefur verið boðað til mótmæla um allan heim og meðal annars verða mótmæli fyrir utan rússneska sendiráðið í Osló rétt eftir hádegi í dag. Þar er fólk hvatt til þess að koma með strengjahljóðfæri eða trompet og þar á að spila vals úr serenöðu fyrir strengi eftir Tchaikowsky og bítlalagið „All you need is love“.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira