Fyrsta lína Wangs fyrir Balenciaga Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. febrúar 2013 13:30 Það voru margir sem biðu með óþreyju eftir sýningu franska tískuhússins Balenciaga, en Alexander Wang tók nýlega við af Nicolas Ghesquiére sem yfirhönnuður þar á bæ. Að feta í fótspor Ghesquiére var mikil áskorun en hann starfaði í 15 ár fyrr tíshuhúsið við góðan orðstír. Hulunni var svift af haust – og vetrarlínunni fyrr í dag og eru flestir sammála um að Wang hafi tekist vel til. Línan var falleg og mikill elegans yfir henni. Hann notaðist við áberandi vönduð efni, en leður og ull voru áberandi. Wang er þekktur fyrir beitt og stílhrein snið og leyfði hann því einkenni að njóta sín á nýjum stað. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það voru margir sem biðu með óþreyju eftir sýningu franska tískuhússins Balenciaga, en Alexander Wang tók nýlega við af Nicolas Ghesquiére sem yfirhönnuður þar á bæ. Að feta í fótspor Ghesquiére var mikil áskorun en hann starfaði í 15 ár fyrr tíshuhúsið við góðan orðstír. Hulunni var svift af haust – og vetrarlínunni fyrr í dag og eru flestir sammála um að Wang hafi tekist vel til. Línan var falleg og mikill elegans yfir henni. Hann notaðist við áberandi vönduð efni, en leður og ull voru áberandi. Wang er þekktur fyrir beitt og stílhrein snið og leyfði hann því einkenni að njóta sín á nýjum stað.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira