Tilda Swinton er nýtt andlit Chanel Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. febrúar 2013 10:30 Karl Lagerfeld, yfirhönnuður Chanel, hefur valið skosku leikkonuna Tildu Swinton til að verða nýtt andlit fyrir tískuhúsið. Swinton mun þá sitja fyrir í auglýsingaherferð fyrir næstkomandi pre fall línu, en leikkonan hefur vakið mikla athygli í tískuheiminum fyrir fallegt og öðruvísi útlit. Hún leyfir náttúrulegri fegurð sinni að njóta sín og margir hönnuðir hafa hrósað henni í hástert fyrir hversu lítið hún notar förðun og snyrtivörur. Swinton hefur aðeins starfað sem fyrirsæta meðfram leiklistinni, en þetta verður hennar allra stærsta fyrirsætuverkefni til þessa.Á bakvið tjöldin. Karl Lagerfeld myndar Tildu fyrir millilínu næsta hausts. Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Karl Lagerfeld, yfirhönnuður Chanel, hefur valið skosku leikkonuna Tildu Swinton til að verða nýtt andlit fyrir tískuhúsið. Swinton mun þá sitja fyrir í auglýsingaherferð fyrir næstkomandi pre fall línu, en leikkonan hefur vakið mikla athygli í tískuheiminum fyrir fallegt og öðruvísi útlit. Hún leyfir náttúrulegri fegurð sinni að njóta sín og margir hönnuðir hafa hrósað henni í hástert fyrir hversu lítið hún notar förðun og snyrtivörur. Swinton hefur aðeins starfað sem fyrirsæta meðfram leiklistinni, en þetta verður hennar allra stærsta fyrirsætuverkefni til þessa.Á bakvið tjöldin. Karl Lagerfeld myndar Tildu fyrir millilínu næsta hausts.
Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira