Hamilton fljótastur í Kóreu Rúnar Jónsson skrifar 4. október 2013 13:50 Lewis Hamilton nordicphotos / getty Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina. Á fyrstu æfingunni var heimsmeistarinn Sebastian Vettel ekki nema 0.037 sek. á eftir Hamilton og Mark Webber rétt þar á eftir. Kimi Raikkonen missti stjórn á Lotus bílnum undir lok æfingarinnar og klessti harkalega á í síðustu beygju brautarinnar. Á seinni æfingunni var Hamilton 0.108 sek. á undan Vettel og liðsfélagi Hamilton, Nico Rosberg var þriðji fljótastur 0.016 sek á eftir Vettel. Tímatakan fyrir Kóreu kappaksturinn hefst kl.04.50 í fyrramálið, og keppnin á sunnudagsmorgun kl. 05.30 Formúla Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina. Á fyrstu æfingunni var heimsmeistarinn Sebastian Vettel ekki nema 0.037 sek. á eftir Hamilton og Mark Webber rétt þar á eftir. Kimi Raikkonen missti stjórn á Lotus bílnum undir lok æfingarinnar og klessti harkalega á í síðustu beygju brautarinnar. Á seinni æfingunni var Hamilton 0.108 sek. á undan Vettel og liðsfélagi Hamilton, Nico Rosberg var þriðji fljótastur 0.016 sek á eftir Vettel. Tímatakan fyrir Kóreu kappaksturinn hefst kl.04.50 í fyrramálið, og keppnin á sunnudagsmorgun kl. 05.30
Formúla Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira