Heimsmeistaramót íslenska hestsins í beinni á Stöð 2 Sport 30. júlí 2013 20:45 Heimsmeistaramót íslenska hestsins er að þessu sinni haldið í höfuðborg Þýskalands og er þetta í fyrsta sinn sem mótið er haldið í miðri stórborg. Stöð 2 Sport hefur tryggt sér útsendingarréttinn á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið verður í Berlín í Þýskalandi dagana 4. - 11. ágúst og verður Stöð 2 Sport með beinar útsendingar frá mótinu alla keppnisdagana og samantektarþætti á kvöldin. Þetta mun verða í fyrsta skipti sem Heimsmeistaramóti íslenska hestsins verður sjónvarpað í heild sinni í beinni útsendingu með íslenskum lýsingum. Setningarathöfn mótsins fer fram á sunnudag og þá mun Dorrit Moussaieff, forsetafrú, ríða í gegnum Brandenborgarhliðið í Berlín ásamt hópreið íslenskra gæðinga sem fara í gegnum miðborgina að mótsvæðinu. Opnunarhátíð mótsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, sem hefst klukkan 13:00 á sunnudaginn að íslenskum tíma. Heimsmeistaramót íslenska hestsins er að þessu sinni haldið í höfuðborg Þýskalands og er þetta í fyrsta sinn sem mótið er haldið í miðri stórborg. Mikill áhugi er fyrir mótinu, bæði á Íslandi og meðal aðdáenda og eigenda íslenskra hesta um víða veröld. Um tvö þúsund Íslendingar hafa pantað sér miða á mótið en reiknað er með þrjátíu þúsund áhorfendum á mótinu. Íslenskir hestar frá 15 löndum munu taka þátt í heimsmeistaramótinu í Berlín en alls eru 163 þátttakendur skráðir til leiks, þar á meðal 8 fyrrverandi heimsmeistarar. Á heimsmeistaramótinu eru sjö keppnisgreinar; tölt, slaktaumatölt, fjórgangur, fimmgangur, gæðingaskeið, 250 metra skeið og 100 metra flugskeið. Þá munu 44 kynbótahross hljóta dóm í kynbótasýningu. Auk beinna útsendinga verða samantektarþættir á hverju kvöldi þar sem farið verður yfir hápunkta dagsins og sýnd eru viðtöl við keppnisknapa og gesti mótsins. Að mótinu loknu verða vikulegir þættir á dagskrá í ágúst mánuði, þar sem fjallað verður um mótið og mannlífið í kringum það. Viðtöl við keppnisknapa íslenska landsliðsins, þjálfara og aðstandendur. Telma Tómasson, Logi Laxdal og Steindór Guðmundsson munu hafa umsjón með íslenskum lýsingum frá Heimsmeistaramóti íslenska hestsins á Stöð 2 sport.DAGSKRÁ MÓTSINS á Stöð 2 Sport á íslenskum tíma. SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST 13:00 - Opnunarhátíð - Riðið um Brandenborgarhlið MÁNUDAGUR 5. ÁGÚST 06:00-15:00 - Kynbótahross - byggingadómar 15:30-16:40 - Kynbótahross – reiðdómar 5 vetra hryssur 21:00-21:30 - Samantekt frá fyrsta degi 30 mín ÞRIÐJUDAGUR 6. ÁGÚST 06:30-10:15 - Fjórgangur (V1) forkeppni 10:15-11.30 - Hlé 11:30-14:30 - Fjórgangur (V1) forkeppni 15:15-17:55 - Kynbótahross – reiðdómar 6 vetra og 7 vetra og eldri hryssur 21:00-21:30 - Samantekt frá öðrum degi 30 mín MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 06:00-10:30 - Kynbótahross – reiðdómar stóðhestar – allir flokkar 11:30-14:15 - Fimmgangur (F1) forkeppni 14:15-14:45 - Hlé 14:45-17:30 - Fimmgangur (F1) forkeppni (sýnt á STÖÐ 2 SPORT 3) 21:30-22:00 - Samantekt frá þriðja degi 30 mín FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 06:30-09:15 - Slaktaumatölt (T2) forkeppni 09:15-09:45 - Hlé 09:45-11:30 - Slaktaumatölt (T2) forkeppni 12:00-13:30 - Kynbótahross – yfirlitssýning hryssur 14:00-14:45 - Fjórgangur (V1) A-úrslit ungmenna 15:30-17:30 - Gæðingaskeið (PP1) 17:30 - Gæðingaskeið (PP1) verðlaunaafhending 21:30-22:00 - Samantekt frá fjórða degi 30 mín FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 06:30-10:15 - Tölt (T1) forkeppni 10:15-11:30 - Hlé 11:30-13:15 - Tölt (T1) forkeppni 13:30 - Slaktaumatölt (T2) A-úrslit ungmenna 14:45-16:15 - 250 m skeið (P1) undanriðlar 16:30 - Ræktunarbússýningar 21:00-21:30 - Samantekt frá fimmta degi 30 mín LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 07:00-07:45 - Slaktaumatölt (T2) B-úrslit 08:00-08:45 - Fimmgangur (F1) A-úrslit ungmenna 09:00-09:45 - Tölt (T1) B-úrslit 10:00-11:30 - Kynbótahross – yfirlitssýning stóðhestar 12:00 - Sýning á gömlum kempum 12:45-14-15 - 250 m skeið (P1) undanriðlar 14:15-14:30 - 250 metra skeið (P1) verðlaunafhending 14:30-15:15 - Kynbótahross – hryssur - kynning 15:45-16:30 - Fjórgangur (V1) B-úrslit 16:45-17:30 - Fimmgangur (F1) B-úrslit 21:00-21:30 - Samantekt frá sjötta degi 30 mín SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 07:15-08:00 - Slaktaumatölt (T2) A-úrslit 08:15-09:00 - Tölt (T1) A-úrslit ungmenna 09:15-10:00 - Tölt (T1) A-úrslit 10:00-10:45 - Kynbótahross – stóðhestar - kynning 11:15 - 100 m fljúgandi skeið (P2) 12:30 - 100 m fljúgandi skeið (P2) Verðlaunaafhending 13:00 - Fjórgangur (V1) A-úrslit og sameiginlegur sigurvegari í fjórgangi tilkynntur. Fimmgangur (F1) A-úrslit og sameiginlegur sigurvegari í fimmgangi tilkynntur 14:00 - Lokaathöfn og verðlaunaafhending 21:15 -22:00 - Samantekt frá öllu mótinu. 45mín Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Stöð 2 Sport hefur tryggt sér útsendingarréttinn á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið verður í Berlín í Þýskalandi dagana 4. - 11. ágúst og verður Stöð 2 Sport með beinar útsendingar frá mótinu alla keppnisdagana og samantektarþætti á kvöldin. Þetta mun verða í fyrsta skipti sem Heimsmeistaramóti íslenska hestsins verður sjónvarpað í heild sinni í beinni útsendingu með íslenskum lýsingum. Setningarathöfn mótsins fer fram á sunnudag og þá mun Dorrit Moussaieff, forsetafrú, ríða í gegnum Brandenborgarhliðið í Berlín ásamt hópreið íslenskra gæðinga sem fara í gegnum miðborgina að mótsvæðinu. Opnunarhátíð mótsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, sem hefst klukkan 13:00 á sunnudaginn að íslenskum tíma. Heimsmeistaramót íslenska hestsins er að þessu sinni haldið í höfuðborg Þýskalands og er þetta í fyrsta sinn sem mótið er haldið í miðri stórborg. Mikill áhugi er fyrir mótinu, bæði á Íslandi og meðal aðdáenda og eigenda íslenskra hesta um víða veröld. Um tvö þúsund Íslendingar hafa pantað sér miða á mótið en reiknað er með þrjátíu þúsund áhorfendum á mótinu. Íslenskir hestar frá 15 löndum munu taka þátt í heimsmeistaramótinu í Berlín en alls eru 163 þátttakendur skráðir til leiks, þar á meðal 8 fyrrverandi heimsmeistarar. Á heimsmeistaramótinu eru sjö keppnisgreinar; tölt, slaktaumatölt, fjórgangur, fimmgangur, gæðingaskeið, 250 metra skeið og 100 metra flugskeið. Þá munu 44 kynbótahross hljóta dóm í kynbótasýningu. Auk beinna útsendinga verða samantektarþættir á hverju kvöldi þar sem farið verður yfir hápunkta dagsins og sýnd eru viðtöl við keppnisknapa og gesti mótsins. Að mótinu loknu verða vikulegir þættir á dagskrá í ágúst mánuði, þar sem fjallað verður um mótið og mannlífið í kringum það. Viðtöl við keppnisknapa íslenska landsliðsins, þjálfara og aðstandendur. Telma Tómasson, Logi Laxdal og Steindór Guðmundsson munu hafa umsjón með íslenskum lýsingum frá Heimsmeistaramóti íslenska hestsins á Stöð 2 sport.DAGSKRÁ MÓTSINS á Stöð 2 Sport á íslenskum tíma. SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST 13:00 - Opnunarhátíð - Riðið um Brandenborgarhlið MÁNUDAGUR 5. ÁGÚST 06:00-15:00 - Kynbótahross - byggingadómar 15:30-16:40 - Kynbótahross – reiðdómar 5 vetra hryssur 21:00-21:30 - Samantekt frá fyrsta degi 30 mín ÞRIÐJUDAGUR 6. ÁGÚST 06:30-10:15 - Fjórgangur (V1) forkeppni 10:15-11.30 - Hlé 11:30-14:30 - Fjórgangur (V1) forkeppni 15:15-17:55 - Kynbótahross – reiðdómar 6 vetra og 7 vetra og eldri hryssur 21:00-21:30 - Samantekt frá öðrum degi 30 mín MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 06:00-10:30 - Kynbótahross – reiðdómar stóðhestar – allir flokkar 11:30-14:15 - Fimmgangur (F1) forkeppni 14:15-14:45 - Hlé 14:45-17:30 - Fimmgangur (F1) forkeppni (sýnt á STÖÐ 2 SPORT 3) 21:30-22:00 - Samantekt frá þriðja degi 30 mín FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 06:30-09:15 - Slaktaumatölt (T2) forkeppni 09:15-09:45 - Hlé 09:45-11:30 - Slaktaumatölt (T2) forkeppni 12:00-13:30 - Kynbótahross – yfirlitssýning hryssur 14:00-14:45 - Fjórgangur (V1) A-úrslit ungmenna 15:30-17:30 - Gæðingaskeið (PP1) 17:30 - Gæðingaskeið (PP1) verðlaunaafhending 21:30-22:00 - Samantekt frá fjórða degi 30 mín FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 06:30-10:15 - Tölt (T1) forkeppni 10:15-11:30 - Hlé 11:30-13:15 - Tölt (T1) forkeppni 13:30 - Slaktaumatölt (T2) A-úrslit ungmenna 14:45-16:15 - 250 m skeið (P1) undanriðlar 16:30 - Ræktunarbússýningar 21:00-21:30 - Samantekt frá fimmta degi 30 mín LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 07:00-07:45 - Slaktaumatölt (T2) B-úrslit 08:00-08:45 - Fimmgangur (F1) A-úrslit ungmenna 09:00-09:45 - Tölt (T1) B-úrslit 10:00-11:30 - Kynbótahross – yfirlitssýning stóðhestar 12:00 - Sýning á gömlum kempum 12:45-14-15 - 250 m skeið (P1) undanriðlar 14:15-14:30 - 250 metra skeið (P1) verðlaunafhending 14:30-15:15 - Kynbótahross – hryssur - kynning 15:45-16:30 - Fjórgangur (V1) B-úrslit 16:45-17:30 - Fimmgangur (F1) B-úrslit 21:00-21:30 - Samantekt frá sjötta degi 30 mín SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 07:15-08:00 - Slaktaumatölt (T2) A-úrslit 08:15-09:00 - Tölt (T1) A-úrslit ungmenna 09:15-10:00 - Tölt (T1) A-úrslit 10:00-10:45 - Kynbótahross – stóðhestar - kynning 11:15 - 100 m fljúgandi skeið (P2) 12:30 - 100 m fljúgandi skeið (P2) Verðlaunaafhending 13:00 - Fjórgangur (V1) A-úrslit og sameiginlegur sigurvegari í fjórgangi tilkynntur. Fimmgangur (F1) A-úrslit og sameiginlegur sigurvegari í fimmgangi tilkynntur 14:00 - Lokaathöfn og verðlaunaafhending 21:15 -22:00 - Samantekt frá öllu mótinu. 45mín
Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira