Gullbjörninn segir boltann sökudólginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júlí 2013 12:45 Jack Nicklaus og Arnold Palmer á góðri stundu. Nordicphotos/AFP Kylfingurinn Jack Nicklaus hefur kastað fram nýjustu kenningunni um ástæðu þess hve langan tíma taki að spila átján holur í dag. Hægur leikur kylfinga sætir aukinni gagnrýni og fékk byr undir báða vængi á dögunum. Þá fengu undrabarnið Tianlang Guan og Hideki Masuyama víti fyrir hægan leik auk þess Golfsamband Bandaríkjanna hefur sagst ætla að beita sér gegn hægum leik. „Það eru ekki bara kylfingar sem eru lengi að spila. Erfiðleikastig golfvallanna, lengd þeirra og vegalengdin sem boltinn flýgur," sagði Nicklaus á dögunum. Nicklaus leggur sérstaka áherslu á hvernig nýir golfboltar hafa breytt íþróttinni. Þeir sé hægt að koma mun lengri vegalengd en áður fyrr. „Aðalsökudólgurinn að mínu mati er golfboltinn og vegalengdin sem hann flýgur. Það tók þrjá til þrjá og hálfan tíma í gamla daga að spila hringinn. Á Opna breska spiluðum við hringinn á undir þremur tímum. Í dag tekur það næstum fimm klukkustundir.” Nicklaus segir hægan leik gera almenningi erfiðara um vik að fylgjast með mótum og atvinnukylfingar verði verri fyrirmyndir. „Ungt fólk vill leika eftir það sem atvinnukylfingarnir gera. Allt í einu tekur það krakka fimm og hálfan tíma að spila hringinn og þannig breytist íþróttin.” Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kylfingurinn Jack Nicklaus hefur kastað fram nýjustu kenningunni um ástæðu þess hve langan tíma taki að spila átján holur í dag. Hægur leikur kylfinga sætir aukinni gagnrýni og fékk byr undir báða vængi á dögunum. Þá fengu undrabarnið Tianlang Guan og Hideki Masuyama víti fyrir hægan leik auk þess Golfsamband Bandaríkjanna hefur sagst ætla að beita sér gegn hægum leik. „Það eru ekki bara kylfingar sem eru lengi að spila. Erfiðleikastig golfvallanna, lengd þeirra og vegalengdin sem boltinn flýgur," sagði Nicklaus á dögunum. Nicklaus leggur sérstaka áherslu á hvernig nýir golfboltar hafa breytt íþróttinni. Þeir sé hægt að koma mun lengri vegalengd en áður fyrr. „Aðalsökudólgurinn að mínu mati er golfboltinn og vegalengdin sem hann flýgur. Það tók þrjá til þrjá og hálfan tíma í gamla daga að spila hringinn. Á Opna breska spiluðum við hringinn á undir þremur tímum. Í dag tekur það næstum fimm klukkustundir.” Nicklaus segir hægan leik gera almenningi erfiðara um vik að fylgjast með mótum og atvinnukylfingar verði verri fyrirmyndir. „Ungt fólk vill leika eftir það sem atvinnukylfingarnir gera. Allt í einu tekur það krakka fimm og hálfan tíma að spila hringinn og þannig breytist íþróttin.”
Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti