Dæmdur fyrir að svíkja fé af Magnúsi Ármann - þarf að endurgreiða um 40 milljónir 8. janúar 2013 10:24 Magnús Ármann. Sextugur karlmaður var dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir að hafa svikið hátt í fjörutíu milljónir króna út af greiðslukorti í eigu athafnamannsins Magnúsar Ármann. Maðurinn tók mest 3,2 milljónir króna út af kortinu í einu, og það nokkrum sinnum. Maðurinn hélt því fram að hann hefði leyfi Magnúsar Ármann til þess að taka allt að fjórar milljónir króna út af kortinu mánaðarlega til styrktar starfssemi hans í meðferðarmálum og hafði undir höndum falsaðan samning sem átti að sýna fram á þetta. Áður en yfir lauk hafði maðurinn tekið alls 32 sinnum út af kortinu, samtals um 38 milljónir króna. Maðurinn virðist hafa komist yfir númer á greiðslukorti Magnúsar á veitingastaðnum Strawberries í miðborg Reykjavíkur, sem er svokallaður kampavínsklúbbur. En þar starfaði hinn seki. Og málið verður öllu sérkennilegra þegar lögmaður Magnúsar Ármann hefur samband við Jóhann R. Benediktsson, þáverandi lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli. Bað lögmaðurinn Jóhann að ræða við hinn ákærða í málinu sem Jóhann kannaðist við vegna starfs síns. Þeir hittust í desember árið 2007 en þá játaði maðurinn að vera í óreglu og að hafa eytt fjármununum. Auk þess sem maðurinn er dæmdur til refsingar er honum gert að greiða Magnúsi Ármanni 9,6 milljónir í miskabætur en hann þarf að greiða Borgun 28 milljónir króna. Samtals um 38 milljónir. Öll brotin áttu sér stað á níu mánaða tímabili árið 2007. Ekki var ákært í málinu fyrr en um fimm árum síðar. Vegna óeðlilegs dráttar á rannsókn lögreglu er refsing mannsins skilorðsbundin. Við þetta má bæta að núverandi rekstraraðilar Strawberries eru ekki þeir sömu og ráku staðinn árið 2007. Mest lesið „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Innlent Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Erlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Óttaðist um líf sitt Innlent Ákærður fyrir morð í New York Erlent Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Erlent Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlent Hundarnir áttu ekki að vera saman Innlent Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Innlent Fleiri fréttir Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Lýsa eftir vitnum að meintri líkamsárás á Ísafirði Hundarnir áttu ekki að vera saman Þrír hópar vinna að málefnum fyrir nýja ríkisstjórn Stjórnarmyndun og árásargjarnir hundar í Laugardal BSRB og BHM taka undir gagnrýni á stéttarfélagið Virðingu Um 61 þúsund hillumetrar af pappírsskjölum í vörslu ríkisins Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Gera kröfu um að varaaflsstöðin verði áfram í Vík Landskjörstjórn kemur saman til fundar „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Eldgosinu er lokið Sjá meira
Sextugur karlmaður var dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir að hafa svikið hátt í fjörutíu milljónir króna út af greiðslukorti í eigu athafnamannsins Magnúsar Ármann. Maðurinn tók mest 3,2 milljónir króna út af kortinu í einu, og það nokkrum sinnum. Maðurinn hélt því fram að hann hefði leyfi Magnúsar Ármann til þess að taka allt að fjórar milljónir króna út af kortinu mánaðarlega til styrktar starfssemi hans í meðferðarmálum og hafði undir höndum falsaðan samning sem átti að sýna fram á þetta. Áður en yfir lauk hafði maðurinn tekið alls 32 sinnum út af kortinu, samtals um 38 milljónir króna. Maðurinn virðist hafa komist yfir númer á greiðslukorti Magnúsar á veitingastaðnum Strawberries í miðborg Reykjavíkur, sem er svokallaður kampavínsklúbbur. En þar starfaði hinn seki. Og málið verður öllu sérkennilegra þegar lögmaður Magnúsar Ármann hefur samband við Jóhann R. Benediktsson, þáverandi lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli. Bað lögmaðurinn Jóhann að ræða við hinn ákærða í málinu sem Jóhann kannaðist við vegna starfs síns. Þeir hittust í desember árið 2007 en þá játaði maðurinn að vera í óreglu og að hafa eytt fjármununum. Auk þess sem maðurinn er dæmdur til refsingar er honum gert að greiða Magnúsi Ármanni 9,6 milljónir í miskabætur en hann þarf að greiða Borgun 28 milljónir króna. Samtals um 38 milljónir. Öll brotin áttu sér stað á níu mánaða tímabili árið 2007. Ekki var ákært í málinu fyrr en um fimm árum síðar. Vegna óeðlilegs dráttar á rannsókn lögreglu er refsing mannsins skilorðsbundin. Við þetta má bæta að núverandi rekstraraðilar Strawberries eru ekki þeir sömu og ráku staðinn árið 2007.
Mest lesið „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Innlent Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Erlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Óttaðist um líf sitt Innlent Ákærður fyrir morð í New York Erlent Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Erlent Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlent Hundarnir áttu ekki að vera saman Innlent Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Innlent Fleiri fréttir Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Lýsa eftir vitnum að meintri líkamsárás á Ísafirði Hundarnir áttu ekki að vera saman Þrír hópar vinna að málefnum fyrir nýja ríkisstjórn Stjórnarmyndun og árásargjarnir hundar í Laugardal BSRB og BHM taka undir gagnrýni á stéttarfélagið Virðingu Um 61 þúsund hillumetrar af pappírsskjölum í vörslu ríkisins Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Gera kröfu um að varaaflsstöðin verði áfram í Vík Landskjörstjórn kemur saman til fundar „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Eldgosinu er lokið Sjá meira