McIlroy á erfitt val fyrir höndum 21. nóvember 2013 16:30 McDowell í búningi Íra á HM sem stendur nú yfir. AP/Getty Kylfingarnir Rory McIlroy og Graeme McDowell segjast vera í vanda staddir þegar kemur að því að velja landslið til að keppa fyrir. Þeir vilja helst að alþjóða Ólympíunefndin velji fyrir þá. Báðir eru þeir Norður-Írar en Norður-Írar geta keppt fyrir bæði Írland og Bretland. Keppt verður í golfi á Ólympíuleikunum árið 2016. "Þetta er mjög viðkvæmt mál bæði af pólitískum og trúarlegum ástæðum. Við Rory höfum ekki notið þess að þurfa að svara fyrir þessi mál. Það er erfitt að velja lið því sama hvert valið er þá munum við alltaf móðga einhvern," sagði McDowell. Hann mun reyndar sjálfur spila fyrir Írland á Ólympíuleikunum enda er hann að keppa fyrir þjóðina á HM núna. Ef hann vill keppa fyrir Bretland þá þurfa að líða þrjú ár frá því hann keppti fyrir Írland. Hann þarf því ekki að taka ákvörðun að þessu sinni en gæti þurft að gera það síðar og hann vill síður gera það. "Þar sem ég hef áður keppt fyrir Írland er ekkert óeðlilegt að ég sé að keppa fyrir þá núna. Ég þarf því ekki að velja á milli samkvæmt reglunum og það er léttir." McIlroy hefur ekki enn tekið ákvörðun og spurning hvort alþjóða Ólympíunefndin taki málið fyrir svo hann þurfi ekki að taka ákvörðun sjálfur. Golf Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kylfingarnir Rory McIlroy og Graeme McDowell segjast vera í vanda staddir þegar kemur að því að velja landslið til að keppa fyrir. Þeir vilja helst að alþjóða Ólympíunefndin velji fyrir þá. Báðir eru þeir Norður-Írar en Norður-Írar geta keppt fyrir bæði Írland og Bretland. Keppt verður í golfi á Ólympíuleikunum árið 2016. "Þetta er mjög viðkvæmt mál bæði af pólitískum og trúarlegum ástæðum. Við Rory höfum ekki notið þess að þurfa að svara fyrir þessi mál. Það er erfitt að velja lið því sama hvert valið er þá munum við alltaf móðga einhvern," sagði McDowell. Hann mun reyndar sjálfur spila fyrir Írland á Ólympíuleikunum enda er hann að keppa fyrir þjóðina á HM núna. Ef hann vill keppa fyrir Bretland þá þurfa að líða þrjú ár frá því hann keppti fyrir Írland. Hann þarf því ekki að taka ákvörðun að þessu sinni en gæti þurft að gera það síðar og hann vill síður gera það. "Þar sem ég hef áður keppt fyrir Írland er ekkert óeðlilegt að ég sé að keppa fyrir þá núna. Ég þarf því ekki að velja á milli samkvæmt reglunum og það er léttir." McIlroy hefur ekki enn tekið ákvörðun og spurning hvort alþjóða Ólympíunefndin taki málið fyrir svo hann þurfi ekki að taka ákvörðun sjálfur.
Golf Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira