Lífið

Ólafur Arnalds baðar sig í Tyrklandi

Gunnar Leó Pálsson skrifar
Óli Arnalds slakar á í Tyrklandi
Óli Arnalds slakar á í Tyrklandi Mynd/Stefán
Tyrkneski fjölmiðillinn Hürriyet birti skemmtilega mynd af tónlistarmönnunum Ólafi Arnalds og Arnóri Dan Arnarsyni en þeir eru staddir í Tyrklandi. Þeir félagar eru nú á tónleikarferðalagi um Evrópu.

Myndin er tekin af fésbókarsíðu Ólafs en þar tjáir hann að þeir séu á leið í tyrkneskt bað. Þeir léku á þrennum tónleikum í Istanbul í Tyrklandi á dögunum og virðast hafa ætlað að slaka aðeins á eftir tónleikana.

Framundan eru tónleikar út um allt og má sjá nánari upplýsingar um tónleikaferðalagið hér og hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.