Aron Snær og Anna Sólveig leika á Duke of York Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. september 2013 23:48 Anna Sólveig og Aron Snær leika á Royal St. George's vellinum næstu daga. Mynd/GSÍ Ísland verður með sína fulltrúa í Duke of York unglingameistaramótinu sem hefst á morgun í Kent í Englandi. Aron Snær Júlíusson úr GKG og Anna Sólveig Snorradóttr úr GK keppa fyrir Íslands hönd í mótinu sem er eitt allra sterkasta unglingamót sem fram fer í heimi á ári hverju. Leikið er á Royal St. George’s vellinum í Sandwich en Opna breska meistaramótið í golfi haldið reglulega á vellinum. Íslenskur kylfingur hefur tvisvar á síðustu þremur árum sigrað í mótinu. Gestgjafi mótsins er Hertogin af York. 56 keppendur frá 32 löndum taka þátt í ár og er óhætt að segja að þetta mót sé í hópi þeirra sterkustu sem í boði eru fyrir kylfinga 18 ára og yngri. Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar stóð uppi sem sigurvegar í mótinu á síðasta ári þegar það var haldið á Royal Troon. Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði í mótinu þegar það var síðast á Royal St. George´s árið 2010. Íslendingar eiga því góða minningar frá þessu móti. Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ísland verður með sína fulltrúa í Duke of York unglingameistaramótinu sem hefst á morgun í Kent í Englandi. Aron Snær Júlíusson úr GKG og Anna Sólveig Snorradóttr úr GK keppa fyrir Íslands hönd í mótinu sem er eitt allra sterkasta unglingamót sem fram fer í heimi á ári hverju. Leikið er á Royal St. George’s vellinum í Sandwich en Opna breska meistaramótið í golfi haldið reglulega á vellinum. Íslenskur kylfingur hefur tvisvar á síðustu þremur árum sigrað í mótinu. Gestgjafi mótsins er Hertogin af York. 56 keppendur frá 32 löndum taka þátt í ár og er óhætt að segja að þetta mót sé í hópi þeirra sterkustu sem í boði eru fyrir kylfinga 18 ára og yngri. Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar stóð uppi sem sigurvegar í mótinu á síðasta ári þegar það var haldið á Royal Troon. Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði í mótinu þegar það var síðast á Royal St. George´s árið 2010. Íslendingar eiga því góða minningar frá þessu móti.
Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira