Svandís fyrsti gesturinn í ferðaþjónustu Valgerðar Kristján Már Unnarsson skrifar 9. september 2013 18:30 Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, er orðin ferðaþjónustubóndi. Henni að óvörum reyndist fyrsti gesturinn, eftir að formlega var opnað, vera Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra. Þetta kemur fram í þættinum Um land allt, sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í kvöld. Valgerður og eiginmaður hennar, Arvid Kro, hafa verið að gera upp gamla íbúðarhúsið á Lómatjörn til að leigja út til ferðamanna og eru búin að setja upp nokkrar sturtur og heitan pott, einkum með gönguhópa í huga. Við ræddum við Valgerði og systur hennar, þær Sigríði og Guðnýju, á veröndinni við heimili hennar. Í ljósi þess að Valgerður segist stoltust af því frá sínum stjórnmálaferli að hafa stuðlað að álverinu á Austurlandi var kannski ekki við því að búast að fyrsti gesturinn til að beiðast gistingar yrði Svandís Svavarsdóttir. Svandís dvaldi í tvær nætur með fjölskyldu sinni og sagði okkur að það hafi verið yndislegt. Valgerður sagði að það hafi verið virkilega gaman að fá Svandísi í heimsókn og kvaðst ekki bera kala í brjósti til neins stjórnmálamanns. Meðan hún sat á þingi hafi ástandið aldrei verið svo slæmt að menn hafi ekki talast við. „Það eru bara allir velkomnir til mín," sagði Valgerður.Rætt er við systurnar á Lómatjörn, þær Sigríði, Guðnýju og Valgerði, í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld. Ferðamennska á Íslandi Grýtubakkahreppur Um land allt Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, er orðin ferðaþjónustubóndi. Henni að óvörum reyndist fyrsti gesturinn, eftir að formlega var opnað, vera Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra. Þetta kemur fram í þættinum Um land allt, sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í kvöld. Valgerður og eiginmaður hennar, Arvid Kro, hafa verið að gera upp gamla íbúðarhúsið á Lómatjörn til að leigja út til ferðamanna og eru búin að setja upp nokkrar sturtur og heitan pott, einkum með gönguhópa í huga. Við ræddum við Valgerði og systur hennar, þær Sigríði og Guðnýju, á veröndinni við heimili hennar. Í ljósi þess að Valgerður segist stoltust af því frá sínum stjórnmálaferli að hafa stuðlað að álverinu á Austurlandi var kannski ekki við því að búast að fyrsti gesturinn til að beiðast gistingar yrði Svandís Svavarsdóttir. Svandís dvaldi í tvær nætur með fjölskyldu sinni og sagði okkur að það hafi verið yndislegt. Valgerður sagði að það hafi verið virkilega gaman að fá Svandísi í heimsókn og kvaðst ekki bera kala í brjósti til neins stjórnmálamanns. Meðan hún sat á þingi hafi ástandið aldrei verið svo slæmt að menn hafi ekki talast við. „Það eru bara allir velkomnir til mín," sagði Valgerður.Rætt er við systurnar á Lómatjörn, þær Sigríði, Guðnýju og Valgerði, í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld.
Ferðamennska á Íslandi Grýtubakkahreppur Um land allt Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira