TREND – öðruvísi dýramunstur Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 21. janúar 2013 11:00 Dýramunstur hafa haldið velli síðustu ár og ekkert lát virðist vera á þeim vinsældum. Þessa dagana eru það þó ekki endilega hefðbundin munstur sem eru áberandi, heldur hafa margir hönnuðir leikið sér með hugmyndina. Við skulum skoða hvernig þeir notuðu snáka og hlébarðamunstur þetta season.Stella McCartney blandar saman hlébarðamunstri og doppum. Kemur vel út.Úr sömu línu frá Stellu. Hlébarðamunstur á hlébarðamunstur ofan.Tískuhús Preen blandar einnig hinum ýmsu munstrum saman.Æpandi litir hjá Kenzo.Hlébarðamunstur frá toppi til táar hjá Marc JacobsCéline blandar saman hlébarðamunstri, leðri og hvítri dragt.Snákaskinn hjá Erdem.Netabolur og sokkabuxur við hlébarðakjól hjá Anna Sui. Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Dýramunstur hafa haldið velli síðustu ár og ekkert lát virðist vera á þeim vinsældum. Þessa dagana eru það þó ekki endilega hefðbundin munstur sem eru áberandi, heldur hafa margir hönnuðir leikið sér með hugmyndina. Við skulum skoða hvernig þeir notuðu snáka og hlébarðamunstur þetta season.Stella McCartney blandar saman hlébarðamunstri og doppum. Kemur vel út.Úr sömu línu frá Stellu. Hlébarðamunstur á hlébarðamunstur ofan.Tískuhús Preen blandar einnig hinum ýmsu munstrum saman.Æpandi litir hjá Kenzo.Hlébarðamunstur frá toppi til táar hjá Marc JacobsCéline blandar saman hlébarðamunstri, leðri og hvítri dragt.Snákaskinn hjá Erdem.Netabolur og sokkabuxur við hlébarðakjól hjá Anna Sui.
Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira