Kennarar vilja snúa aftur til starfa í vikunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2014 11:15 Vísir/Stefán „Kennarar eru að leggja mjög þunga áherslu á að það verði snúið aftur til skóla helst í vikunni,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, í samtali við Vísi. Sjöundi dagur í verkfalli framhaldsskólakennara er runninn upp og enn er fundað í húsnæði Ríkissáttasemjara. Fundur hófst klukkan tíu í morgun en heyra mátti á Ólafi að meiri bjartsýni gætti en undanfarna daga. „Það gekk afleitlega um helgina, á sunnudaginn. En þetta gekk ágætlega í gær,“ segir Ólafur Hjörtur. Fjölmörg stór mál séu enn óljós en stóra málið snúi að launaliðnum, grunnlaunum kennaranna. „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. Hann segir kennara vera að leggja drög að lengri samningi en almennt gerist. Fleiri mál standi útaf borðinu sem taki tíma að leysa. Stóra málið sé þó grunnlaunin. Hann segir kennara vilja snúa aftur til starfa hið fyrsta. „Það gengur ekki að láta krakkana vera skólalausa svona lengi.“ Tengdar fréttir „Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15 Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45 Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira
„Kennarar eru að leggja mjög þunga áherslu á að það verði snúið aftur til skóla helst í vikunni,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, í samtali við Vísi. Sjöundi dagur í verkfalli framhaldsskólakennara er runninn upp og enn er fundað í húsnæði Ríkissáttasemjara. Fundur hófst klukkan tíu í morgun en heyra mátti á Ólafi að meiri bjartsýni gætti en undanfarna daga. „Það gekk afleitlega um helgina, á sunnudaginn. En þetta gekk ágætlega í gær,“ segir Ólafur Hjörtur. Fjölmörg stór mál séu enn óljós en stóra málið snúi að launaliðnum, grunnlaunum kennaranna. „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. Hann segir kennara vera að leggja drög að lengri samningi en almennt gerist. Fleiri mál standi útaf borðinu sem taki tíma að leysa. Stóra málið sé þó grunnlaunin. Hann segir kennara vilja snúa aftur til starfa hið fyrsta. „Það gengur ekki að láta krakkana vera skólalausa svona lengi.“
Tengdar fréttir „Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15 Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45 Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira
„Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15
Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45
Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45
Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03
Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13
Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30
Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30
„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00