Kennarar vilja snúa aftur til starfa í vikunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2014 11:15 Vísir/Stefán „Kennarar eru að leggja mjög þunga áherslu á að það verði snúið aftur til skóla helst í vikunni,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, í samtali við Vísi. Sjöundi dagur í verkfalli framhaldsskólakennara er runninn upp og enn er fundað í húsnæði Ríkissáttasemjara. Fundur hófst klukkan tíu í morgun en heyra mátti á Ólafi að meiri bjartsýni gætti en undanfarna daga. „Það gekk afleitlega um helgina, á sunnudaginn. En þetta gekk ágætlega í gær,“ segir Ólafur Hjörtur. Fjölmörg stór mál séu enn óljós en stóra málið snúi að launaliðnum, grunnlaunum kennaranna. „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. Hann segir kennara vera að leggja drög að lengri samningi en almennt gerist. Fleiri mál standi útaf borðinu sem taki tíma að leysa. Stóra málið sé þó grunnlaunin. Hann segir kennara vilja snúa aftur til starfa hið fyrsta. „Það gengur ekki að láta krakkana vera skólalausa svona lengi.“ Tengdar fréttir „Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15 Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45 Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira
„Kennarar eru að leggja mjög þunga áherslu á að það verði snúið aftur til skóla helst í vikunni,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, í samtali við Vísi. Sjöundi dagur í verkfalli framhaldsskólakennara er runninn upp og enn er fundað í húsnæði Ríkissáttasemjara. Fundur hófst klukkan tíu í morgun en heyra mátti á Ólafi að meiri bjartsýni gætti en undanfarna daga. „Það gekk afleitlega um helgina, á sunnudaginn. En þetta gekk ágætlega í gær,“ segir Ólafur Hjörtur. Fjölmörg stór mál séu enn óljós en stóra málið snúi að launaliðnum, grunnlaunum kennaranna. „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. Hann segir kennara vera að leggja drög að lengri samningi en almennt gerist. Fleiri mál standi útaf borðinu sem taki tíma að leysa. Stóra málið sé þó grunnlaunin. Hann segir kennara vilja snúa aftur til starfa hið fyrsta. „Það gengur ekki að láta krakkana vera skólalausa svona lengi.“
Tengdar fréttir „Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15 Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45 Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira
„Þetta er algjör skelfing“ Nemendur eru uggandi um sinn hag vegna fyrirhugaðs verkfalls háskólakennara á próftíma í vor. 23. mars 2014 20:15
Með helmingi lægri laun en kollegarnir Félag háskólakennara samþykkti í dag verkfall með miklum meirihluta. Ef samningar við ríkið nást ekki á næstu vikum hefst verkfallið á boðuðum próftíma Háskóla Íslands, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir nemendur. 22. mars 2014 19:45
Gerir ekki ráð fyrir löngu verkfalli Línur í samningaviðræðum framhaldskólakennara við ríkið eru farnar að skýrast. Fundarhöld gengu vel bæði í gær og í dag, þó enn eigi eftir að taka á stærstu málunum. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum segist vona að samningar náist í næstu viku. 22. mars 2014 19:45
Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03
Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. 23. mars 2014 20:13
Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30
Nýta tímann sinn misvel Framhaldsskólanemar hafa verið duglegir við að birta myndir á samfélagsmiðlum merktar #verkfall 21. mars 2014 15:30
„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00