Suárez boðið að spila í Kósóvó á meðan bannið stendur yfir Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2014 13:27 Luis Suárez má ekki æfa né keppa með Liverpool í fjóra mánuði. vísir/getty Liverpool og Luis Suárez hafa fengið áhugavert tilboð frá liðinu Hajvalia sem leikur í úrvalsdeildinni í Kósóvó. Það vill fá úrúgvæska markahrókinn á láni í fjóra mánuði á meðan hann tekur út leikbannið. Suárez má ekki koma nálægt fótboltanum næstu fjóra mánuðina eftir að FIFA úrskurðaði hann í algjört bann frá knattspyrnu fyrir að bíta GiorgioChiellini, varnarmann Ítalíu, á HM í Brasilíu. „Suárez má ekki spila næstu fjóra mánuðina. Þar sem við erum ekki hluti af FIFA ennþá held ég að Suárez geti spilað hérna í Kósóvó. Þess vegna höfum við sent Liverpool tilboð,“ segir Xhavit Pacolli, framkvæmdastjóri félagsins, í viðtali við Sport Plus, blað í Kósóvó. Hajvalia er tilbúið að greiða Liverpool 25.000 pund fyrir að fá Suárez í þessa fjóra mánuði og sjálfur fær leikmaðurinn 1.200 pund á viku ef hann tekur tilboði félagsins. „Þetta er það mesta sem við getum boðið. Þetta hljómar kannski fáránlega fyrir honum, en þetta er það eina sem við getum gert.“ „Ef hann vill koma og spila fyrir okkur er hann velkominn. Þar sem við erum ekki hluti af FIFA þá er þetta álitlegur kostur,“ segir Pacolli. Hajvalia hafnaði í sjötta sæti í úrvalsdeildini í Kósóvó á síðustu leiktíð. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Liverpool og Luis Suárez hafa fengið áhugavert tilboð frá liðinu Hajvalia sem leikur í úrvalsdeildinni í Kósóvó. Það vill fá úrúgvæska markahrókinn á láni í fjóra mánuði á meðan hann tekur út leikbannið. Suárez má ekki koma nálægt fótboltanum næstu fjóra mánuðina eftir að FIFA úrskurðaði hann í algjört bann frá knattspyrnu fyrir að bíta GiorgioChiellini, varnarmann Ítalíu, á HM í Brasilíu. „Suárez má ekki spila næstu fjóra mánuðina. Þar sem við erum ekki hluti af FIFA ennþá held ég að Suárez geti spilað hérna í Kósóvó. Þess vegna höfum við sent Liverpool tilboð,“ segir Xhavit Pacolli, framkvæmdastjóri félagsins, í viðtali við Sport Plus, blað í Kósóvó. Hajvalia er tilbúið að greiða Liverpool 25.000 pund fyrir að fá Suárez í þessa fjóra mánuði og sjálfur fær leikmaðurinn 1.200 pund á viku ef hann tekur tilboði félagsins. „Þetta er það mesta sem við getum boðið. Þetta hljómar kannski fáránlega fyrir honum, en þetta er það eina sem við getum gert.“ „Ef hann vill koma og spila fyrir okkur er hann velkominn. Þar sem við erum ekki hluti af FIFA þá er þetta álitlegur kostur,“ segir Pacolli. Hajvalia hafnaði í sjötta sæti í úrvalsdeildini í Kósóvó á síðustu leiktíð.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira