Formenn flokkanna undirbúa að kalla saman þing Linda Blöndal skrifar 16. júní 2014 19:15 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur haft samband við formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi um að vera reiðubúnir til að kalla saman Alþingi með stuttum fyrirvara, stefni í verkfall flugvirkja. Þing gæti jafnvel verið kallað saman strax í hádeginu á morgun. Ekkert hefur þokast í dag í viðræðum flugvirkja við Icelandair. Vinnustöðvun hófst klukkan sex í morgun og stendur í sólarhring. Annað eins krísuástand hefur ekki komið upp, sagði María Rún Hafliðadóttir, talsmaður þjónustuvers Icelandair, í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Icelandair felldi í dag niður 65 flugferðir eða nær allar ferðir félagsins. Þeir sem hættu við ferðir fengu sumir endurgreitt og var aukaflugferðum bætt við í gær og fleirum verður bætt við á morgun. Ótímabundið verkfall um 180 flugvirkja hefst á fimmtudag, semjist ekki fyrr en möguleiki er líka á að Alþingi grípi inn í með lagasetningu. Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar flugvirkja, segir viðræður stranda á umræðu um vinnufyrirkomulag flugvirkja. Hann segist ekki hafa trú á því að sett verði lög á mögulegt verkfall flugvirkja. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra gaf ekki kost á viðtali en í skilaboðum til fréttastofu var sagt að innan ráðuneytisins væri fylgst grannt með gangi mála og engar ákvarðanir hafi enn verið teknar um lagasetningu. Það er því ekki útilokað að farið verði sömu leið og gagnvart flugmönnum í liðnum mánuði. Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12. júní 2014 07:41 Telur hæpið að sett verði lög á flugvirkja Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. 16. júní 2014 12:15 Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57 Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15 Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36 Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11. júní 2014 07:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur haft samband við formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi um að vera reiðubúnir til að kalla saman Alþingi með stuttum fyrirvara, stefni í verkfall flugvirkja. Þing gæti jafnvel verið kallað saman strax í hádeginu á morgun. Ekkert hefur þokast í dag í viðræðum flugvirkja við Icelandair. Vinnustöðvun hófst klukkan sex í morgun og stendur í sólarhring. Annað eins krísuástand hefur ekki komið upp, sagði María Rún Hafliðadóttir, talsmaður þjónustuvers Icelandair, í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Icelandair felldi í dag niður 65 flugferðir eða nær allar ferðir félagsins. Þeir sem hættu við ferðir fengu sumir endurgreitt og var aukaflugferðum bætt við í gær og fleirum verður bætt við á morgun. Ótímabundið verkfall um 180 flugvirkja hefst á fimmtudag, semjist ekki fyrr en möguleiki er líka á að Alþingi grípi inn í með lagasetningu. Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar flugvirkja, segir viðræður stranda á umræðu um vinnufyrirkomulag flugvirkja. Hann segist ekki hafa trú á því að sett verði lög á mögulegt verkfall flugvirkja. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra gaf ekki kost á viðtali en í skilaboðum til fréttastofu var sagt að innan ráðuneytisins væri fylgst grannt með gangi mála og engar ákvarðanir hafi enn verið teknar um lagasetningu. Það er því ekki útilokað að farið verði sömu leið og gagnvart flugmönnum í liðnum mánuði.
Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12. júní 2014 07:41 Telur hæpið að sett verði lög á flugvirkja Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. 16. júní 2014 12:15 Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57 Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15 Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36 Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11. júní 2014 07:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12
Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12. júní 2014 07:41
Telur hæpið að sett verði lög á flugvirkja Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. 16. júní 2014 12:15
Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53
Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57
Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15
Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36
Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11. júní 2014 07:00