Scott heldur toppsæti heimslistans 26. maí 2014 13:00 Scott fékk þennan fína jakka fyrir að vinna Crowne Plaza. vísir/getty Ástralinn Adam Scott þurfti að hafna í einu af þrettán efstu sætunum á Crowne Plaza-mótinu um helgina til þess að halda toppsætinu á heimslistanum. Hann gerði gott betur því hann vann mótið. Það þurfti til umspil gegn Jason Dufner þar sem Scott hafði betur á þriðju holu. "Það var ný reynsla að berjast fyrir toppsætinu. Ég var svo sannarlega að hugsa um það. Mér fannst vera smá aukapressa á mér að spila eins og maðurinn á toppi heimslistans," sagði Scott. "Mikilvægast var samt að gera sér grein fyrir því að ég myndi aldrei spila fullkomið golf. Ég gerði mín mistök en spilaði nógu vel til þess að vinna." Nú styttist í næsta stórmót sem er US Open. Það hefst þann 12. júní. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralinn Adam Scott þurfti að hafna í einu af þrettán efstu sætunum á Crowne Plaza-mótinu um helgina til þess að halda toppsætinu á heimslistanum. Hann gerði gott betur því hann vann mótið. Það þurfti til umspil gegn Jason Dufner þar sem Scott hafði betur á þriðju holu. "Það var ný reynsla að berjast fyrir toppsætinu. Ég var svo sannarlega að hugsa um það. Mér fannst vera smá aukapressa á mér að spila eins og maðurinn á toppi heimslistans," sagði Scott. "Mikilvægast var samt að gera sér grein fyrir því að ég myndi aldrei spila fullkomið golf. Ég gerði mín mistök en spilaði nógu vel til þess að vinna." Nú styttist í næsta stórmót sem er US Open. Það hefst þann 12. júní.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira