Marouane Fellaini: Þetta voru ekki góð úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2014 21:58 Marouane Fellaini var búin að bíða lengi eftir þessu marki. Vísir/Getty Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og skoraði fyrra mark Manchester United í 2-2 jafntefli á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsta deildarmark Fellaini fyrir Manchester United en markið skoraði hann aðeins þremur mínútum eftir að hafa komið inná sem varamaður í hálfleik. Fellaini var ekki sáttur í leikslok. „Þetta voru ekki góð úrslit fyrir okkur því næstu tveir leikir verða mjög erfiðir. Stjórinn bað mig um að setja pressu á teiginn og að berjast. Ég gerði það og tókst að skora," sagði Marouane Fellaini við BBC. „Við litum betur út í seinni hálfleiknum. Ég var búinn að bíða lengi eftir fyrsta markinu mínu og vonast til þess að skora fleiri mörk fyrir Manchester United," sagði Fellaini en þegar hann jafnaði á 48. mínútu var WBA búið að vera 1-0 yfir í 40 mínútur. „Það er stórleikur hjá okkur í næstu viku og við verðum að fara ná upp einbeitingu í heilan leik. Við vitum að við erum í vandræðum með jafnvægið á milli varnar og sóknar en við vinnum í því að bæta það á hverjum degi. Við verðum að vinna næsta leik á móti Chelsea," sagði Fellaini. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34 Fellaini ekki lengi að þakka Van Gaal fyrir traustið - sjáið markið hans Manchester United þurfti aðeins þrjár mínútu í seinni hálfleik til þess að jafna metin á móti West Bromwich Albion í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 20:18 Berahino búinn að koma WBA aftur yfir á móti United - sjáið markið Saido Berahino kom West Bromwich Albion aftur yfir á móti Manchester United í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Staðan er nú 2-1 fyrir WBA. 20. október 2014 20:33 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 United-menn lentir undir á móti WBA - sjáið markið Það byrjar ekki vel hjá Louis Van Gaal og lærisveinum hans í Manchester United sem eru í heimsókn hjá West Bromwich Albion í lokaleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 19:37 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og skoraði fyrra mark Manchester United í 2-2 jafntefli á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsta deildarmark Fellaini fyrir Manchester United en markið skoraði hann aðeins þremur mínútum eftir að hafa komið inná sem varamaður í hálfleik. Fellaini var ekki sáttur í leikslok. „Þetta voru ekki góð úrslit fyrir okkur því næstu tveir leikir verða mjög erfiðir. Stjórinn bað mig um að setja pressu á teiginn og að berjast. Ég gerði það og tókst að skora," sagði Marouane Fellaini við BBC. „Við litum betur út í seinni hálfleiknum. Ég var búinn að bíða lengi eftir fyrsta markinu mínu og vonast til þess að skora fleiri mörk fyrir Manchester United," sagði Fellaini en þegar hann jafnaði á 48. mínútu var WBA búið að vera 1-0 yfir í 40 mínútur. „Það er stórleikur hjá okkur í næstu viku og við verðum að fara ná upp einbeitingu í heilan leik. Við vitum að við erum í vandræðum með jafnvægið á milli varnar og sóknar en við vinnum í því að bæta það á hverjum degi. Við verðum að vinna næsta leik á móti Chelsea," sagði Fellaini.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34 Fellaini ekki lengi að þakka Van Gaal fyrir traustið - sjáið markið hans Manchester United þurfti aðeins þrjár mínútu í seinni hálfleik til þess að jafna metin á móti West Bromwich Albion í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 20:18 Berahino búinn að koma WBA aftur yfir á móti United - sjáið markið Saido Berahino kom West Bromwich Albion aftur yfir á móti Manchester United í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Staðan er nú 2-1 fyrir WBA. 20. október 2014 20:33 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 United-menn lentir undir á móti WBA - sjáið markið Það byrjar ekki vel hjá Louis Van Gaal og lærisveinum hans í Manchester United sem eru í heimsókn hjá West Bromwich Albion í lokaleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 19:37 Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34
Fellaini ekki lengi að þakka Van Gaal fyrir traustið - sjáið markið hans Manchester United þurfti aðeins þrjár mínútu í seinni hálfleik til þess að jafna metin á móti West Bromwich Albion í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 20:18
Berahino búinn að koma WBA aftur yfir á móti United - sjáið markið Saido Berahino kom West Bromwich Albion aftur yfir á móti Manchester United í lokaleik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Staðan er nú 2-1 fyrir WBA. 20. október 2014 20:33
Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30
Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25
United-menn lentir undir á móti WBA - sjáið markið Það byrjar ekki vel hjá Louis Van Gaal og lærisveinum hans í Manchester United sem eru í heimsókn hjá West Bromwich Albion í lokaleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 19:37