Eyða 42 milljörðum í hrekkjavökubúninga á gæludýrin sín Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. október 2014 17:48 Ótrúlegt en satt þá kemst þessi búningur ekki á topplistann. Bandaríkjamenn klæða ekki bara sjálfa sig upp í tilefni af hrekkjavökunni heldur gæludýrin sín líka, eins og fjallað var um á Vísi í gær. Áætlað er að gæludýraeigendur vestanhafs muni punga út 350 milljónum dala, jafnvirði 42 milljarða króna, fyrir krúttlega búninga fyrir dýrin sín. VOX fjallar um málið í dag. Samtök smásöluverslana í Bandaríkjunum hafa tekið saman upplýsingar um áætlaða sölu á slíkum búningum en þar kemur fram að reiknað sé með að 23 milljónir Bandaríkjamanna muni klæða dýrin sín upp næstkomandi föstudag, þegar hrekkjavakan fer fram. Samkvæmt lista sem samtökin hafa tekið saman yfir vinsælustu hrekkjavökubúningana fyrir dýr er vinsælast að klæða dýr upp sem grasker. Næstvinsælast er að setja þá í pylsubúning og síðan djöflabúninga. Sjá má lista yfir vinsælustu dýrabúningana hér fyrir neðan: 1. Grasker 2. Pylsa 3. Djöfullinn 4. Býfluga 5. Köttur 6. Persóna úr Batman 7. Súperman 8. Norn 9.–10. Draugur, sjóræningi 11. Persóna úr Stjörnustríðsmyndunum Tengdar fréttir Hundar í hrekkjavökubúningum Ferfætlingarnir mega líka klæða sig upp. 28. október 2014 19:00 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríkjamenn klæða ekki bara sjálfa sig upp í tilefni af hrekkjavökunni heldur gæludýrin sín líka, eins og fjallað var um á Vísi í gær. Áætlað er að gæludýraeigendur vestanhafs muni punga út 350 milljónum dala, jafnvirði 42 milljarða króna, fyrir krúttlega búninga fyrir dýrin sín. VOX fjallar um málið í dag. Samtök smásöluverslana í Bandaríkjunum hafa tekið saman upplýsingar um áætlaða sölu á slíkum búningum en þar kemur fram að reiknað sé með að 23 milljónir Bandaríkjamanna muni klæða dýrin sín upp næstkomandi föstudag, þegar hrekkjavakan fer fram. Samkvæmt lista sem samtökin hafa tekið saman yfir vinsælustu hrekkjavökubúningana fyrir dýr er vinsælast að klæða dýr upp sem grasker. Næstvinsælast er að setja þá í pylsubúning og síðan djöflabúninga. Sjá má lista yfir vinsælustu dýrabúningana hér fyrir neðan: 1. Grasker 2. Pylsa 3. Djöfullinn 4. Býfluga 5. Köttur 6. Persóna úr Batman 7. Súperman 8. Norn 9.–10. Draugur, sjóræningi 11. Persóna úr Stjörnustríðsmyndunum
Tengdar fréttir Hundar í hrekkjavökubúningum Ferfætlingarnir mega líka klæða sig upp. 28. október 2014 19:00 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira