Segir kokteilsósuna alíslenska Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2014 13:56 Kokteilsósa. V'isir/Daníel „Já, hún er alíslensk. Það var Maggi í Ask sem fann þetta upp,“ sagði Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari um uppruna kokteilsósunnar, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær. Aðspurður um tilkomu kokteilsósunnar segir Úlfar aðMagnús Björnsson í Aski á Suðurlandsbraut hafi verið ansi frjór og skemmtilegur. „Uppátækjasamur með afbrigðum. Skemmtilegur í glasi, þannig að hann hefur fengið hugdettu og framkvæmt. Hann var ekkert að hika við hlutina.“Var þetta ekki tómatsósublandið?„Jú, þetta var Vals tómatsósan,“ segir Úlfar. „Hún var aðeins sæt. Ég held að það hafi nú aldrei verið neinn tómatur í henni, bara eplamauk og svoleiðis.“ Úlfar segir að upphaflega kokteilsósan hafi því verið Vals tómatsósa og majónes. „Svo kryddaði hann þetta með sinnepi og pínulítið „Worchester“ til að ná sætubragðinu af.“Þetta er séríslenskt segir þú. En hafa menn ekkert verið að ljósrita þetta annars staðar?„Jú, jú, hún er farin að sjást víða,“ segir Úlfar. „Hún kom svo fljótlega í formi salatdressingar eins og Thousand Island. Þar kemur hún fram. Þetta er maður farinn að sjá á spænskum veitingastöðum. Þetta hefur verið á skandínavískum stöðum líka þar sem íslenskir kokkar eru að vinna á þessum stöðum.“ Úlfar ræddi einnig um innkomu hamborarans á íslenskan markað. „Hann kemur með bandaríska hernum. Fyrsti íslenski staðurinn sem kemur með hamborgara var Steingrímur Hermannsson sem opnaði stað í Austurstræti þegar hann kom úr námi í Bandaríkjunum.“ Hlusta má á allt innslagið að ofan. Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
„Já, hún er alíslensk. Það var Maggi í Ask sem fann þetta upp,“ sagði Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari um uppruna kokteilsósunnar, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær. Aðspurður um tilkomu kokteilsósunnar segir Úlfar aðMagnús Björnsson í Aski á Suðurlandsbraut hafi verið ansi frjór og skemmtilegur. „Uppátækjasamur með afbrigðum. Skemmtilegur í glasi, þannig að hann hefur fengið hugdettu og framkvæmt. Hann var ekkert að hika við hlutina.“Var þetta ekki tómatsósublandið?„Jú, þetta var Vals tómatsósan,“ segir Úlfar. „Hún var aðeins sæt. Ég held að það hafi nú aldrei verið neinn tómatur í henni, bara eplamauk og svoleiðis.“ Úlfar segir að upphaflega kokteilsósan hafi því verið Vals tómatsósa og majónes. „Svo kryddaði hann þetta með sinnepi og pínulítið „Worchester“ til að ná sætubragðinu af.“Þetta er séríslenskt segir þú. En hafa menn ekkert verið að ljósrita þetta annars staðar?„Jú, jú, hún er farin að sjást víða,“ segir Úlfar. „Hún kom svo fljótlega í formi salatdressingar eins og Thousand Island. Þar kemur hún fram. Þetta er maður farinn að sjá á spænskum veitingastöðum. Þetta hefur verið á skandínavískum stöðum líka þar sem íslenskir kokkar eru að vinna á þessum stöðum.“ Úlfar ræddi einnig um innkomu hamborarans á íslenskan markað. „Hann kemur með bandaríska hernum. Fyrsti íslenski staðurinn sem kemur með hamborgara var Steingrímur Hermannsson sem opnaði stað í Austurstræti þegar hann kom úr námi í Bandaríkjunum.“ Hlusta má á allt innslagið að ofan.
Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira