Segir kokteilsósuna alíslenska Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2014 13:56 Kokteilsósa. V'isir/Daníel „Já, hún er alíslensk. Það var Maggi í Ask sem fann þetta upp,“ sagði Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari um uppruna kokteilsósunnar, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær. Aðspurður um tilkomu kokteilsósunnar segir Úlfar aðMagnús Björnsson í Aski á Suðurlandsbraut hafi verið ansi frjór og skemmtilegur. „Uppátækjasamur með afbrigðum. Skemmtilegur í glasi, þannig að hann hefur fengið hugdettu og framkvæmt. Hann var ekkert að hika við hlutina.“Var þetta ekki tómatsósublandið?„Jú, þetta var Vals tómatsósan,“ segir Úlfar. „Hún var aðeins sæt. Ég held að það hafi nú aldrei verið neinn tómatur í henni, bara eplamauk og svoleiðis.“ Úlfar segir að upphaflega kokteilsósan hafi því verið Vals tómatsósa og majónes. „Svo kryddaði hann þetta með sinnepi og pínulítið „Worchester“ til að ná sætubragðinu af.“Þetta er séríslenskt segir þú. En hafa menn ekkert verið að ljósrita þetta annars staðar?„Jú, jú, hún er farin að sjást víða,“ segir Úlfar. „Hún kom svo fljótlega í formi salatdressingar eins og Thousand Island. Þar kemur hún fram. Þetta er maður farinn að sjá á spænskum veitingastöðum. Þetta hefur verið á skandínavískum stöðum líka þar sem íslenskir kokkar eru að vinna á þessum stöðum.“ Úlfar ræddi einnig um innkomu hamborarans á íslenskan markað. „Hann kemur með bandaríska hernum. Fyrsti íslenski staðurinn sem kemur með hamborgara var Steingrímur Hermannsson sem opnaði stað í Austurstræti þegar hann kom úr námi í Bandaríkjunum.“ Hlusta má á allt innslagið að ofan. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Sjá meira
„Já, hún er alíslensk. Það var Maggi í Ask sem fann þetta upp,“ sagði Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari um uppruna kokteilsósunnar, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær. Aðspurður um tilkomu kokteilsósunnar segir Úlfar aðMagnús Björnsson í Aski á Suðurlandsbraut hafi verið ansi frjór og skemmtilegur. „Uppátækjasamur með afbrigðum. Skemmtilegur í glasi, þannig að hann hefur fengið hugdettu og framkvæmt. Hann var ekkert að hika við hlutina.“Var þetta ekki tómatsósublandið?„Jú, þetta var Vals tómatsósan,“ segir Úlfar. „Hún var aðeins sæt. Ég held að það hafi nú aldrei verið neinn tómatur í henni, bara eplamauk og svoleiðis.“ Úlfar segir að upphaflega kokteilsósan hafi því verið Vals tómatsósa og majónes. „Svo kryddaði hann þetta með sinnepi og pínulítið „Worchester“ til að ná sætubragðinu af.“Þetta er séríslenskt segir þú. En hafa menn ekkert verið að ljósrita þetta annars staðar?„Jú, jú, hún er farin að sjást víða,“ segir Úlfar. „Hún kom svo fljótlega í formi salatdressingar eins og Thousand Island. Þar kemur hún fram. Þetta er maður farinn að sjá á spænskum veitingastöðum. Þetta hefur verið á skandínavískum stöðum líka þar sem íslenskir kokkar eru að vinna á þessum stöðum.“ Úlfar ræddi einnig um innkomu hamborarans á íslenskan markað. „Hann kemur með bandaríska hernum. Fyrsti íslenski staðurinn sem kemur með hamborgara var Steingrímur Hermannsson sem opnaði stað í Austurstræti þegar hann kom úr námi í Bandaríkjunum.“ Hlusta má á allt innslagið að ofan.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Sjá meira