Rory mölvaði andlitið á Jimmy Fallon | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. ágúst 2014 23:30 Rory, Fallon og Tiger. mynd/skjáskot Rory McIlroy og Tiger Woods mættu í kvöldþáttinn á NBC til Jimmy Fallon í gærkvöldi, en þeir eru tveir stærstu kylfingarnir sem Nike er með á samningi. Þeir brugðu á leik og tóku meðal annars ísvatns-áskorunina sem tröllríður nú Bandaríkjunum til að vekja athygli á ALS-sjúkdómnum. Undir lokin fóru Fallon og McIlroy í léttan leik þar sem þeir skiptust á að slá golfboltum í glerplötur með andlitum þeirra á. Sá sem var fyrri til að brjóta allar glerplöturnar með andliti andstæðingsins á vann. Tiger tók ekki þátt vegna meiðsla, en hann var sérstakur aðstoðarmaður Fallons. Það dugði þó skammt því Rory rúllaði upp keppninni og mölvaði andlitið á Fallon nokkrum sinnum. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy og Tiger Woods mættu í kvöldþáttinn á NBC til Jimmy Fallon í gærkvöldi, en þeir eru tveir stærstu kylfingarnir sem Nike er með á samningi. Þeir brugðu á leik og tóku meðal annars ísvatns-áskorunina sem tröllríður nú Bandaríkjunum til að vekja athygli á ALS-sjúkdómnum. Undir lokin fóru Fallon og McIlroy í léttan leik þar sem þeir skiptust á að slá golfboltum í glerplötur með andlitum þeirra á. Sá sem var fyrri til að brjóta allar glerplöturnar með andliti andstæðingsins á vann. Tiger tók ekki þátt vegna meiðsla, en hann var sérstakur aðstoðarmaður Fallons. Það dugði þó skammt því Rory rúllaði upp keppninni og mölvaði andlitið á Fallon nokkrum sinnum.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira