Á þriðja hundrað sóttu um stöðu yfirmanns hjá RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2014 11:45 Magnúsar Geirs Þórðarsonar bíður vandasamt verk að finna rétta fólkið í yfirmannsstöður hjá RÚV. Á þriðja hundrað manns sóttu um yfirmannsstöður hjá RÚV en umsóknarfrestur rann út á miðnætti á fimmtudag. Sigrún Hermannsdóttir, fulltrúi útvarpsstjóra, sagði í samtali við Vísi að verið væri að flokka umsóknir sem stendur. „Þetta á að ganga eins hratt fyrir sig og mögulega er hægt. Það er beðið eftir þessu fólki hérna inni,“ segir Sigrún um hvenær reiknað sé með að nýir yfirmenn taki til starfa. Ómögulegt væri að ná í Magnús Geir Þórðarson, nýráðinn útvarpsstjóra, enda væri hann á kafi að fara í gegnum umsóknirnar. Nöfn umsækjenda verði birt í hádeginu á mánudag. Í flestum tilfellum gegna þeir yfirmenn sem sagt var upp störfum um miðjan mars enn sínum stöðum. Í undantekningatilfellum hafi verið samið um annað. Sigrún segir ekki liggja fyrir hversu margir hafi sótt um hverja og eina yfirmannsstöðu. Þá hefði fólk haft til tólf á hádegi í dag, föstudag, til þess að draga umsóknina til baka vildi það ekki að nafn sitt yrði birt. Stöðurnar níu sem lausar voru til umsóknar þar til á miðvikudag eru eftirfarandi:Framkvæmdastjóri rekstrar-, fjármála- og tæknisviðsFramkvæmdastjóri samskipta-, þróunar- og mannauðssviðsSkrifstofustjóriMannauðsstjóriDagskrárstjóri Rásar 1Dagskrárstjóri Rásar 2Dagskrárstjóri SjónvarpsFréttastjóriVef- og nýmiðlastjóri Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Á þriðja hundrað manns sóttu um yfirmannsstöður hjá RÚV en umsóknarfrestur rann út á miðnætti á fimmtudag. Sigrún Hermannsdóttir, fulltrúi útvarpsstjóra, sagði í samtali við Vísi að verið væri að flokka umsóknir sem stendur. „Þetta á að ganga eins hratt fyrir sig og mögulega er hægt. Það er beðið eftir þessu fólki hérna inni,“ segir Sigrún um hvenær reiknað sé með að nýir yfirmenn taki til starfa. Ómögulegt væri að ná í Magnús Geir Þórðarson, nýráðinn útvarpsstjóra, enda væri hann á kafi að fara í gegnum umsóknirnar. Nöfn umsækjenda verði birt í hádeginu á mánudag. Í flestum tilfellum gegna þeir yfirmenn sem sagt var upp störfum um miðjan mars enn sínum stöðum. Í undantekningatilfellum hafi verið samið um annað. Sigrún segir ekki liggja fyrir hversu margir hafi sótt um hverja og eina yfirmannsstöðu. Þá hefði fólk haft til tólf á hádegi í dag, föstudag, til þess að draga umsóknina til baka vildi það ekki að nafn sitt yrði birt. Stöðurnar níu sem lausar voru til umsóknar þar til á miðvikudag eru eftirfarandi:Framkvæmdastjóri rekstrar-, fjármála- og tæknisviðsFramkvæmdastjóri samskipta-, þróunar- og mannauðssviðsSkrifstofustjóriMannauðsstjóriDagskrárstjóri Rásar 1Dagskrárstjóri Rásar 2Dagskrárstjóri SjónvarpsFréttastjóriVef- og nýmiðlastjóri
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38
Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37