Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. október 2014 11:15 José Mourinho saknar Diego Costa sem skoraði níu mörk í fyrstu sjö leikjum sínum í úrvalsdeildinni. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, kennir Vincente del Bosque, þjálfara spænska landsliðsins, um meiðsli DiegoCosta, stjörnuframherja liðsins. Costa hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann spilaði tvo leiki fyrir Spán í undankeppni EM 2016 á dögunum þegar Spánverjar mættu Slóvökum og Lúxemborg. Bæði hefur hann verið meiddur og veikur. Mourinho segir Costa ekki lengur með vírusinn sem var að plaga hann, en hann glímir enn við meiðslin sem hann varð fyrir í landsliðsferðinni. „Honum er batnað af vírusnum, en það var erfitt. Hann þurfti að fara á sjúkraús sem gerir honum augljóslega ekki auðveldara fyrir í endurhæfingunni. Hann spilaði ekki á sunnudaginn vegna meiðslanna - ekki veikindanna,“ sagði Mourinho við portúgalska blaðamenn. „Diego er tognaður aftan í læri því hann spilaði tvo leiki á þremur dögunum með Spáni.“ Aðspurður hvort hann vonaðist til þess að meiðslavandræði Costa væru senn á enda svaraði Portúgalinn pirraður: „Hann á eftir að spila aftur fyrir landsliðið í nóvember!“ Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Neville: Chelsea skortir drápseðli Lærisveinar José Mourinho leyfðu Manchester-liðunum að stela af sér stigi, segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports. 28. október 2014 10:45 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05 SMS frá Mourinho: Vel gert stóri maður West Ham hjálpaði Chelsea í ensku deildinni með því að skella Man. City. Það kunni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að meta. 26. október 2014 20:28 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli.“ Sport „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, kennir Vincente del Bosque, þjálfara spænska landsliðsins, um meiðsli DiegoCosta, stjörnuframherja liðsins. Costa hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann spilaði tvo leiki fyrir Spán í undankeppni EM 2016 á dögunum þegar Spánverjar mættu Slóvökum og Lúxemborg. Bæði hefur hann verið meiddur og veikur. Mourinho segir Costa ekki lengur með vírusinn sem var að plaga hann, en hann glímir enn við meiðslin sem hann varð fyrir í landsliðsferðinni. „Honum er batnað af vírusnum, en það var erfitt. Hann þurfti að fara á sjúkraús sem gerir honum augljóslega ekki auðveldara fyrir í endurhæfingunni. Hann spilaði ekki á sunnudaginn vegna meiðslanna - ekki veikindanna,“ sagði Mourinho við portúgalska blaðamenn. „Diego er tognaður aftan í læri því hann spilaði tvo leiki á þremur dögunum með Spáni.“ Aðspurður hvort hann vonaðist til þess að meiðslavandræði Costa væru senn á enda svaraði Portúgalinn pirraður: „Hann á eftir að spila aftur fyrir landsliðið í nóvember!“
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Neville: Chelsea skortir drápseðli Lærisveinar José Mourinho leyfðu Manchester-liðunum að stela af sér stigi, segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports. 28. október 2014 10:45 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05 SMS frá Mourinho: Vel gert stóri maður West Ham hjálpaði Chelsea í ensku deildinni með því að skella Man. City. Það kunni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að meta. 26. október 2014 20:28 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli.“ Sport „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15
Neville: Chelsea skortir drápseðli Lærisveinar José Mourinho leyfðu Manchester-liðunum að stela af sér stigi, segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports. 28. október 2014 10:45
Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01
Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05
SMS frá Mourinho: Vel gert stóri maður West Ham hjálpaði Chelsea í ensku deildinni með því að skella Man. City. Það kunni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að meta. 26. október 2014 20:28