Neville: Chelsea skortir drápseðli Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. október 2014 10:45 Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir Chelsea-liðið skorta drápseðli, en hann fór yfir leik liðsins gegn Manchester United í þættinum Monday Night Football í gærkvöldi. Lærisveinar Mourinho eru enn ósigraðir í ensku úrvalsdeildinni en búnir að tapa stigum gegn Manchester-liðunum báðum. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við City fyrir nokkrum vikum og annað 1-1 jafntefli við United á sunnudaginn.Frank Lampard jafnaði metin fyrir City gegn Chelsea þegar meistararnir voru tíu inn á vellinum og Robin van Persie jafnaði fyrir United með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. „Ég gagnrýndi Chelsea aðeins fyrir nokkrum vikum þegar það leyfði City að stela af sér stigi þrátt fyrir að það væri að spila manni færri,“ segir Neville. „Chelsea var 1-0 yfir á Old Trafford en skar United úr snörunni. United tók yfir leikinn ef miðað er við fyrstu 53 mínúturnar og svo frá 54.-67. mínútu þegar John Obi Mikel kom inn á.“ „Knattspyrnustjórinn breytti engu, heldur voru þetta leikmennirnir sem breyttu um hugarfar. Leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem komust 1-0 yfir ákváðu að liggja til baka.“ „Það er ótrúlegt að horfa til þess hvað Chelsea var mikið með boltann gegn City tíu mínúturnar fyrir jöfnunarmarkið og tíu mínúturnar eftir það. Chelsea fór úr því að vera með 55 prósent með boltann í 26 prósent og City var með tíu menn á velinum. Þetta kemur ekki frá stjóranum. Í gær fór Chelsea úr því að vera 64 prósent með boltann í 45 prósent. Liðið bara hætti. Þetta er eitthvað sem gerist hjá því,“ segir Gary Neville. Neville bætti við að leikmenn liðsins þurfi nú að fara að laga þetta og það veit Mourinho. „Ef liðið ætlar að spila upp á 1-0 sigra þá þarf að gera það almennilega. Þegar ég sá Mourinho fyrir tveimur vikum tala um 2005-liðið sem hann var með og bera það saman við liðið í dag þá sagði hann þetta lið skorta allt drápseðli,“ segir Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir Chelsea-liðið skorta drápseðli, en hann fór yfir leik liðsins gegn Manchester United í þættinum Monday Night Football í gærkvöldi. Lærisveinar Mourinho eru enn ósigraðir í ensku úrvalsdeildinni en búnir að tapa stigum gegn Manchester-liðunum báðum. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við City fyrir nokkrum vikum og annað 1-1 jafntefli við United á sunnudaginn.Frank Lampard jafnaði metin fyrir City gegn Chelsea þegar meistararnir voru tíu inn á vellinum og Robin van Persie jafnaði fyrir United með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. „Ég gagnrýndi Chelsea aðeins fyrir nokkrum vikum þegar það leyfði City að stela af sér stigi þrátt fyrir að það væri að spila manni færri,“ segir Neville. „Chelsea var 1-0 yfir á Old Trafford en skar United úr snörunni. United tók yfir leikinn ef miðað er við fyrstu 53 mínúturnar og svo frá 54.-67. mínútu þegar John Obi Mikel kom inn á.“ „Knattspyrnustjórinn breytti engu, heldur voru þetta leikmennirnir sem breyttu um hugarfar. Leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem komust 1-0 yfir ákváðu að liggja til baka.“ „Það er ótrúlegt að horfa til þess hvað Chelsea var mikið með boltann gegn City tíu mínúturnar fyrir jöfnunarmarkið og tíu mínúturnar eftir það. Chelsea fór úr því að vera með 55 prósent með boltann í 26 prósent og City var með tíu menn á velinum. Þetta kemur ekki frá stjóranum. Í gær fór Chelsea úr því að vera 64 prósent með boltann í 45 prósent. Liðið bara hætti. Þetta er eitthvað sem gerist hjá því,“ segir Gary Neville. Neville bætti við að leikmenn liðsins þurfi nú að fara að laga þetta og það veit Mourinho. „Ef liðið ætlar að spila upp á 1-0 sigra þá þarf að gera það almennilega. Þegar ég sá Mourinho fyrir tveimur vikum tala um 2005-liðið sem hann var með og bera það saman við liðið í dag þá sagði hann þetta lið skorta allt drápseðli,“ segir Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15
Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01
Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00
Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28
Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45
Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15