„Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2014 11:48 Þorgerður Katrín var menntamálaráðherra frá 2003-2009. VISIR/GVA „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Þorgerður Katrín var einn gesta í Sunnudagsmorgni á Rúv í morgun. Þar ræddi hún um vikuna sem leið þar sem hart var tekist á Alþingi vegna áætlana stjórnarflokkanna að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Það var eiginlega þyngra en tárum taki að fylgjast með þessu í byrjun,“ sagði Þorgerður Katrín. „Það hefði þurft að segja manni tvisvar að stærstu mótmælin síðan í hruninu væru byggð á Evrópusambandinu.“ Menntamálaráðherrann fyrrverandi viðurkenndi að ólga væri innan flokksins. Ekki væri sama eining og flokkurinn hefði verið þekktur fyrir í gegnum tíðina. „Stór hluti flokksins segir núna: „Við viljum ekki leyfa harðlífinu að taka yfir.“ Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú,“ sagði Þorgerður Katrín. Aðspurð hverjir svartstakkarnir væru sagði Þorgerður: „Ég held að það sé svo augljóst.“ Þorgerður Katrín minnti á að hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn væri hrein mey í Evrópumálum. Þorgerður minnti á aldarmótaskýrslu flokks síns og að Sjálfstæðisflokkurinn hefði farið fyrir inngöngu Íslands í EFTA á sínum tíma. Þorgerður sagði þó viðtal við formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson, í vikulok, hafa sýnt hvers lags leiðtoga hann hefði að geyma. „Mér finnst hafa opnast ákveðið svigrúm,“ sagði Þorgerður Katrín. Fáir leiðtogar í ríkisstjórn hefðu nokkru sinni viðurkennt, eftir jafnerfiða viku á Alþingi, að læra þyrfti af vikunni í stað þess að keyra málið áfram af krafti. „Það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið svo lánsamur í gegnum áttatíu ára sögu flokksins er að tengja saman borgaralega sinnuð öfl í samfélaginu og ná að hafa þau saman. Þess vegna höfum við verið svona sterk,“ sagði Þorgerður. Nú væri hins vegar allt að rjátlast niður. „Við verðum ekki 30 prósenta flokkur með sama áframhaldi.“ ESB-málið Tengdar fréttir Þjóðin hafi síðasta orðið Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið. 28. febrúar 2014 11:10 ESB og Malta: 14 ára viðræður Fréttablaðið fór stuttlega yfir sögu aðildarviðræðna Möltu við ESB, undanþágur og sérlausnir. 1. mars 2014 15:00 Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum. 1. mars 2014 00:01 Ísland stendur sig verst af EES-ríkjunum 3,2 prósent tilskipana EES eru ekki innleidd innan réttra tímamarka. 1. mars 2014 08:00 Töluðu ærlega um þjóðaratkvæðagreiðslu Tveir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna vilja að hlustað verði á þjóðina í ESB-málinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að forysta flokksins hafi talað með ærlegum hætti um þjóðaratkvæðagreiðslu í málinu fyrir síðustu kosningar. 1. mars 2014 19:42 Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mælast nú samanlagt með minna en 40 prósent fylgi. 1. mars 2014 07:30 Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga. 1. mars 2014 14:15 Svikin loforð vega þyngra en viðræðuslit Hátt í átta þúsund manns mættu á samstöðufund sem haldin var á Austurvelli í dag þar sem ákörðun stjórnvalda um að draga tilbaka umsókn Íslands að Evrópusambandinu var mótmælt. Þetta er í fimmta sinn á sex dögum sem blásið er til mótmæla vegna þessa. 1. mars 2014 19:27 Pólítíkin: Aldrei efast í andstöðunni við Evrópusambandið Gunnar Bragi Sveinsson: Utanríkisráðherra segist hafa verið sannfærður andstæðingur aðildar Íslands að Evrópusambandinu frá unga aldri. Hann sé engin strengjabrúða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga. 1. mars 2014 08:30 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
„Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Þorgerður Katrín var einn gesta í Sunnudagsmorgni á Rúv í morgun. Þar ræddi hún um vikuna sem leið þar sem hart var tekist á Alþingi vegna áætlana stjórnarflokkanna að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Það var eiginlega þyngra en tárum taki að fylgjast með þessu í byrjun,“ sagði Þorgerður Katrín. „Það hefði þurft að segja manni tvisvar að stærstu mótmælin síðan í hruninu væru byggð á Evrópusambandinu.“ Menntamálaráðherrann fyrrverandi viðurkenndi að ólga væri innan flokksins. Ekki væri sama eining og flokkurinn hefði verið þekktur fyrir í gegnum tíðina. „Stór hluti flokksins segir núna: „Við viljum ekki leyfa harðlífinu að taka yfir.“ Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú,“ sagði Þorgerður Katrín. Aðspurð hverjir svartstakkarnir væru sagði Þorgerður: „Ég held að það sé svo augljóst.“ Þorgerður Katrín minnti á að hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn væri hrein mey í Evrópumálum. Þorgerður minnti á aldarmótaskýrslu flokks síns og að Sjálfstæðisflokkurinn hefði farið fyrir inngöngu Íslands í EFTA á sínum tíma. Þorgerður sagði þó viðtal við formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson, í vikulok, hafa sýnt hvers lags leiðtoga hann hefði að geyma. „Mér finnst hafa opnast ákveðið svigrúm,“ sagði Þorgerður Katrín. Fáir leiðtogar í ríkisstjórn hefðu nokkru sinni viðurkennt, eftir jafnerfiða viku á Alþingi, að læra þyrfti af vikunni í stað þess að keyra málið áfram af krafti. „Það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið svo lánsamur í gegnum áttatíu ára sögu flokksins er að tengja saman borgaralega sinnuð öfl í samfélaginu og ná að hafa þau saman. Þess vegna höfum við verið svona sterk,“ sagði Þorgerður. Nú væri hins vegar allt að rjátlast niður. „Við verðum ekki 30 prósenta flokkur með sama áframhaldi.“
ESB-málið Tengdar fréttir Þjóðin hafi síðasta orðið Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið. 28. febrúar 2014 11:10 ESB og Malta: 14 ára viðræður Fréttablaðið fór stuttlega yfir sögu aðildarviðræðna Möltu við ESB, undanþágur og sérlausnir. 1. mars 2014 15:00 Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum. 1. mars 2014 00:01 Ísland stendur sig verst af EES-ríkjunum 3,2 prósent tilskipana EES eru ekki innleidd innan réttra tímamarka. 1. mars 2014 08:00 Töluðu ærlega um þjóðaratkvæðagreiðslu Tveir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna vilja að hlustað verði á þjóðina í ESB-málinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að forysta flokksins hafi talað með ærlegum hætti um þjóðaratkvæðagreiðslu í málinu fyrir síðustu kosningar. 1. mars 2014 19:42 Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mælast nú samanlagt með minna en 40 prósent fylgi. 1. mars 2014 07:30 Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga. 1. mars 2014 14:15 Svikin loforð vega þyngra en viðræðuslit Hátt í átta þúsund manns mættu á samstöðufund sem haldin var á Austurvelli í dag þar sem ákörðun stjórnvalda um að draga tilbaka umsókn Íslands að Evrópusambandinu var mótmælt. Þetta er í fimmta sinn á sex dögum sem blásið er til mótmæla vegna þessa. 1. mars 2014 19:27 Pólítíkin: Aldrei efast í andstöðunni við Evrópusambandið Gunnar Bragi Sveinsson: Utanríkisráðherra segist hafa verið sannfærður andstæðingur aðildar Íslands að Evrópusambandinu frá unga aldri. Hann sé engin strengjabrúða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga. 1. mars 2014 08:30 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Þjóðin hafi síðasta orðið Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið. 28. febrúar 2014 11:10
ESB og Malta: 14 ára viðræður Fréttablaðið fór stuttlega yfir sögu aðildarviðræðna Möltu við ESB, undanþágur og sérlausnir. 1. mars 2014 15:00
Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum. 1. mars 2014 00:01
Ísland stendur sig verst af EES-ríkjunum 3,2 prósent tilskipana EES eru ekki innleidd innan réttra tímamarka. 1. mars 2014 08:00
Töluðu ærlega um þjóðaratkvæðagreiðslu Tveir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna vilja að hlustað verði á þjóðina í ESB-málinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að forysta flokksins hafi talað með ærlegum hætti um þjóðaratkvæðagreiðslu í málinu fyrir síðustu kosningar. 1. mars 2014 19:42
Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mælast nú samanlagt með minna en 40 prósent fylgi. 1. mars 2014 07:30
Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga. 1. mars 2014 14:15
Svikin loforð vega þyngra en viðræðuslit Hátt í átta þúsund manns mættu á samstöðufund sem haldin var á Austurvelli í dag þar sem ákörðun stjórnvalda um að draga tilbaka umsókn Íslands að Evrópusambandinu var mótmælt. Þetta er í fimmta sinn á sex dögum sem blásið er til mótmæla vegna þessa. 1. mars 2014 19:27
Pólítíkin: Aldrei efast í andstöðunni við Evrópusambandið Gunnar Bragi Sveinsson: Utanríkisráðherra segist hafa verið sannfærður andstæðingur aðildar Íslands að Evrópusambandinu frá unga aldri. Hann sé engin strengjabrúða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga. 1. mars 2014 08:30