Flestum spurningum Landspítalans og Eflingar svarað Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2014 14:00 Ingólfur Þórisson er framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Landspítalans. Vísir/Getty Framkvæmdastjóri Hreint ehf. fundaði með forsvarsmönnum Landspítalans í morgun vegna gagnrýni Eflingar á kjör starfsfólks fyrirtækisins. Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Landspítalans segir fundinn hafa verið ágætan og að svör hafi fengist við flestum spurningum. „Við viljum fylgjast með hvernig menn eru að haga sinni vinnu og hvort það sé ekki örugglega verið að fara eftir kjarasamningum,“ segir Ingólfur í samtali við Vísi. Stéttarfélagið Efling hafði sent Landspítalanum bréf vegna málsins en Ingólfur segir að þar sé komið að um tíu atriðum. Efling segir þann ræstingahóp sem sér um þrif á Landspítalanum hafa setið eftir í launahækkunum. Um er að ræða tólf pólska starfsmenn sem sjá um þrif á 26 þúsund fermetra svæði. „Við óskuðum eftir skýringum á þessu. Fundurinn var ágætur en sumt er enn óljóst. Varðandi mörg atriði fengum við fullnægjandi svör, en það eru tvö eða þrjú atriði sem Hreint þarf að fá frekari skýringar á áður en þeir geta svarað okkur.“ Forsvarsmenn Hreint munu funda með Eflingu á morgun þar sem farið verður sérstaklega yfir þau atriði sem enn eru óljós. Ingólfur hefur óskað eftir því að fá Landspítalinn fái að fylgjast með þeim fundi og hann reiknar með því að heyra frá Hreint eftir fundinn á morgun. „Þessu er ekki lokið og við munum væntanlega heyra í fyrirtækinu eftir að þeir eru búnir að tala við Eflingu á morgun.“ Tengdar fréttir Segir meinta óánægju ræstingafólks vera innanhússmál Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um ræstingar hjá Landspítalanum í Fossvogi segir að ólgan í deilunni sé að hluta til byggða á misskilningi. 20. nóvember 2014 19:46 Neitar ásökunum um að fólk fái greitt undir lágmarkslaunum Framkvæmdastjóri ræstingarfyrirtækisins Hreint telur að helsta umkvörtunarefni starfsmanna sinna hafi snúið að ósk um bólusetningu vegna vinnu sinnar á Landspítalanum. 19. nóvember 2014 15:12 Fjármálaráðherra segir að tryggja þurfi kjör ræstingarfólks Bjarni Benediktsson segir að það eigi ekki að breyta neinu varðandi réttindi fólks hvort það vinni hjá ríkinu beint eða í gegnum verktaka. 20. nóvember 2014 13:12 „Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið“ Pólskt ræstingarfólk óskaði eftir að fulltrúi Eflingar sætu fund með fyrirtækinu Hreint. Hagfræðingi Eflingar var vísað af fundinum. 19. nóvember 2014 09:54 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira
Framkvæmdastjóri Hreint ehf. fundaði með forsvarsmönnum Landspítalans í morgun vegna gagnrýni Eflingar á kjör starfsfólks fyrirtækisins. Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Landspítalans segir fundinn hafa verið ágætan og að svör hafi fengist við flestum spurningum. „Við viljum fylgjast með hvernig menn eru að haga sinni vinnu og hvort það sé ekki örugglega verið að fara eftir kjarasamningum,“ segir Ingólfur í samtali við Vísi. Stéttarfélagið Efling hafði sent Landspítalanum bréf vegna málsins en Ingólfur segir að þar sé komið að um tíu atriðum. Efling segir þann ræstingahóp sem sér um þrif á Landspítalanum hafa setið eftir í launahækkunum. Um er að ræða tólf pólska starfsmenn sem sjá um þrif á 26 þúsund fermetra svæði. „Við óskuðum eftir skýringum á þessu. Fundurinn var ágætur en sumt er enn óljóst. Varðandi mörg atriði fengum við fullnægjandi svör, en það eru tvö eða þrjú atriði sem Hreint þarf að fá frekari skýringar á áður en þeir geta svarað okkur.“ Forsvarsmenn Hreint munu funda með Eflingu á morgun þar sem farið verður sérstaklega yfir þau atriði sem enn eru óljós. Ingólfur hefur óskað eftir því að fá Landspítalinn fái að fylgjast með þeim fundi og hann reiknar með því að heyra frá Hreint eftir fundinn á morgun. „Þessu er ekki lokið og við munum væntanlega heyra í fyrirtækinu eftir að þeir eru búnir að tala við Eflingu á morgun.“
Tengdar fréttir Segir meinta óánægju ræstingafólks vera innanhússmál Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um ræstingar hjá Landspítalanum í Fossvogi segir að ólgan í deilunni sé að hluta til byggða á misskilningi. 20. nóvember 2014 19:46 Neitar ásökunum um að fólk fái greitt undir lágmarkslaunum Framkvæmdastjóri ræstingarfyrirtækisins Hreint telur að helsta umkvörtunarefni starfsmanna sinna hafi snúið að ósk um bólusetningu vegna vinnu sinnar á Landspítalanum. 19. nóvember 2014 15:12 Fjármálaráðherra segir að tryggja þurfi kjör ræstingarfólks Bjarni Benediktsson segir að það eigi ekki að breyta neinu varðandi réttindi fólks hvort það vinni hjá ríkinu beint eða í gegnum verktaka. 20. nóvember 2014 13:12 „Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið“ Pólskt ræstingarfólk óskaði eftir að fulltrúi Eflingar sætu fund með fyrirtækinu Hreint. Hagfræðingi Eflingar var vísað af fundinum. 19. nóvember 2014 09:54 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira
Segir meinta óánægju ræstingafólks vera innanhússmál Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um ræstingar hjá Landspítalanum í Fossvogi segir að ólgan í deilunni sé að hluta til byggða á misskilningi. 20. nóvember 2014 19:46
Neitar ásökunum um að fólk fái greitt undir lágmarkslaunum Framkvæmdastjóri ræstingarfyrirtækisins Hreint telur að helsta umkvörtunarefni starfsmanna sinna hafi snúið að ósk um bólusetningu vegna vinnu sinnar á Landspítalanum. 19. nóvember 2014 15:12
Fjármálaráðherra segir að tryggja þurfi kjör ræstingarfólks Bjarni Benediktsson segir að það eigi ekki að breyta neinu varðandi réttindi fólks hvort það vinni hjá ríkinu beint eða í gegnum verktaka. 20. nóvember 2014 13:12
„Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið“ Pólskt ræstingarfólk óskaði eftir að fulltrúi Eflingar sætu fund með fyrirtækinu Hreint. Hagfræðingi Eflingar var vísað af fundinum. 19. nóvember 2014 09:54