Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2014 22:21 vísir/gva Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra núna. Þetta var samþykkt á fundi fréttamanna RÚV sem lauk nú fyrir skömmu. Húsnæðismál RÚV komu til tals og skipuð hefur verið nefnd til að finna lausn á húsnæðismálum en Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, telur hús Ríkisútvarpsins allt of dýrt í rekstri og segir það hefta alla þeirra starfsemi. „Hann nefndi að verðum við áfram í Efstaleitinu muni starfsemin öll flytjast á eina hæð og yrði hin þá leigð út,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna á Rúv, í samtali við Vísi. Vísaði hann í upplýsingar frá Magnúsi Geir sem þó sat ekki fundinn með fréttamönnum í kvöld. „Það verða breytingar, en hvenær þær verða er ekki ljóst og síður hverjar þær verða,“ segir Hallgrímur jafnframt.Hvernig er andrúmloftið á vinnustaðnum? „Það er blendið. Menn eru orðnir þreyttir á að það sé endalaust rót á starfseminni, endalausar breytingar og uppsagnir, skiplagsbreytingar fram og til baka. Núna vilja menn fara að sjá einhverja ró koma yfir starfsemina svo þeir geti einbeitt sér að því sem þeir eru að gera.“ Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira
Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra núna. Þetta var samþykkt á fundi fréttamanna RÚV sem lauk nú fyrir skömmu. Húsnæðismál RÚV komu til tals og skipuð hefur verið nefnd til að finna lausn á húsnæðismálum en Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, telur hús Ríkisútvarpsins allt of dýrt í rekstri og segir það hefta alla þeirra starfsemi. „Hann nefndi að verðum við áfram í Efstaleitinu muni starfsemin öll flytjast á eina hæð og yrði hin þá leigð út,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna á Rúv, í samtali við Vísi. Vísaði hann í upplýsingar frá Magnúsi Geir sem þó sat ekki fundinn með fréttamönnum í kvöld. „Það verða breytingar, en hvenær þær verða er ekki ljóst og síður hverjar þær verða,“ segir Hallgrímur jafnframt.Hvernig er andrúmloftið á vinnustaðnum? „Það er blendið. Menn eru orðnir þreyttir á að það sé endalaust rót á starfseminni, endalausar breytingar og uppsagnir, skiplagsbreytingar fram og til baka. Núna vilja menn fara að sjá einhverja ró koma yfir starfsemina svo þeir geti einbeitt sér að því sem þeir eru að gera.“
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47
Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37
Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59