Níu ára bið Arsenal á enda | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2014 00:01 Arsenal fagnaði sínum fyrsta stóra titli í níu ár eftir 3-2 sigur á Hull City í framlengdum bikarúrslitaleik á Wembley. Þetta var 11. bikarmeistaratitill Arsenal.Myndband með öllu því helsta sem gerðist í leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.Hull, sem hafði aldrei unnið enska bikarinn, fékk sannkallaða draumabyrjun, en eftir átta mínútna leik var staðan 2-0, Tígrunum í vil.James Chester kom Hull yfir á 3. mínútu þegar hann stýrði misheppnuðu skoti Toms Huddlestone í netið framhjá Lukasz Fabianski í marki Arsenal. Fimm mínútum síðar tvöfaldaði fyrirliðinn Curtis Davies forystu Tígranna þegar setti boltann í markið eftir að Fabianski hafði varið skalla Alex Bruce í stöngina.Santi Cazorla minnkaði muninn með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu á 17. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik og staðan að honum loknum var 2-1, Hull í vil. Arsenal jafnaði leikinn á 71. mínútu þegar Laurent Koscielny skoraði eftir mikinn atgang í vítateig Hull. Mörkin urðu ekki fleiri í venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. Arsenal-menn voru betri í framlengingunni. Oliver Giroud skallaði í slána á 95. mínútu og Aaron Ramsey átti svo skot í hliðarnetið úr þröngri stöðu. Sá síðarnefndi tryggði Arsenal svo sigurinn á 109. mínútu með góðu skoti eftir snotra sendingu frá Giroud.Sone Aluko var svo grátlega nærri því að jafna leikinn undir lokin þegar skot hans fór rétt framhjá marki Arsenal. Mörkin urðu hins vegar ekki fleiri og Arsenal-menn fögnuðu langþráðum titli, þeim fyrsta í níu ár. Þungu fargi er því væntanlega létt af Arsene Wenger, þjálfara liðsins, til átján ára.Kieran Gibbs grípur í Aaron Ramsey sem skoraði sigurmark Arsenal.Vísir/GettyLeikmenn Arsenal fagna sigurmarki Ramseys.Vísir/GettyLukas Podolski gerir sig líklegan til að sulla kampavíni yfir Arsene Wenger.Vísir/GettyWenger fær flugferð.Vísir/GettyBikarmeistarar Arsenal ásamt lukkudýri.Vísir/Getty Enski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Gestirnir sækja í átt að Evrópu Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira
Arsenal fagnaði sínum fyrsta stóra titli í níu ár eftir 3-2 sigur á Hull City í framlengdum bikarúrslitaleik á Wembley. Þetta var 11. bikarmeistaratitill Arsenal.Myndband með öllu því helsta sem gerðist í leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.Hull, sem hafði aldrei unnið enska bikarinn, fékk sannkallaða draumabyrjun, en eftir átta mínútna leik var staðan 2-0, Tígrunum í vil.James Chester kom Hull yfir á 3. mínútu þegar hann stýrði misheppnuðu skoti Toms Huddlestone í netið framhjá Lukasz Fabianski í marki Arsenal. Fimm mínútum síðar tvöfaldaði fyrirliðinn Curtis Davies forystu Tígranna þegar setti boltann í markið eftir að Fabianski hafði varið skalla Alex Bruce í stöngina.Santi Cazorla minnkaði muninn með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu á 17. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik og staðan að honum loknum var 2-1, Hull í vil. Arsenal jafnaði leikinn á 71. mínútu þegar Laurent Koscielny skoraði eftir mikinn atgang í vítateig Hull. Mörkin urðu ekki fleiri í venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. Arsenal-menn voru betri í framlengingunni. Oliver Giroud skallaði í slána á 95. mínútu og Aaron Ramsey átti svo skot í hliðarnetið úr þröngri stöðu. Sá síðarnefndi tryggði Arsenal svo sigurinn á 109. mínútu með góðu skoti eftir snotra sendingu frá Giroud.Sone Aluko var svo grátlega nærri því að jafna leikinn undir lokin þegar skot hans fór rétt framhjá marki Arsenal. Mörkin urðu hins vegar ekki fleiri og Arsenal-menn fögnuðu langþráðum titli, þeim fyrsta í níu ár. Þungu fargi er því væntanlega létt af Arsene Wenger, þjálfara liðsins, til átján ára.Kieran Gibbs grípur í Aaron Ramsey sem skoraði sigurmark Arsenal.Vísir/GettyLeikmenn Arsenal fagna sigurmarki Ramseys.Vísir/GettyLukas Podolski gerir sig líklegan til að sulla kampavíni yfir Arsene Wenger.Vísir/GettyWenger fær flugferð.Vísir/GettyBikarmeistarar Arsenal ásamt lukkudýri.Vísir/Getty
Enski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Gestirnir sækja í átt að Evrópu Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira