Dominos hagnast meira á hráefnissölu en pizzum Finnur Thorlacius skrifar 27. febrúar 2014 14:31 Dominos pizzur Landinails Uppgjör Dominos Pizza var kunngjört í gær og jókst hagnaður móðurfyrirtækisins í Bandaríkjunum um 7,4% og nam 190 milljörðum króna. Þegar rýnt er í hvaðan þessi hagnaður kemur sést að það er ekki að mestum hluta vegna sölu á pizzum Dominos veitingastaða í eigin eigu. Mestur hagnaður kemur frá sölu hráefnis til þeirra Dominos veitingastaða sem starfa undir merkjum Dominos, bæði í Bandaríkjunum sem og um heim allan. Þessi hráefni eru til að mynda deig, ostur, sósur og álegg. Sala þessara hráefna skilaði 56% af hagnaði ársins í fyrra, 19% kom frá rekstri eigin veitingastaða, 12% frá innlendum einkaréttarhöfum og 13% frá erlendum einkaréttarhöfum. Dominos er ekki eina pizzafyrirtækið sem hagnast mest á hráefnissölu því Papa John´s fær 40% síns hagnaðar einnig þannig. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Uppgjör Dominos Pizza var kunngjört í gær og jókst hagnaður móðurfyrirtækisins í Bandaríkjunum um 7,4% og nam 190 milljörðum króna. Þegar rýnt er í hvaðan þessi hagnaður kemur sést að það er ekki að mestum hluta vegna sölu á pizzum Dominos veitingastaða í eigin eigu. Mestur hagnaður kemur frá sölu hráefnis til þeirra Dominos veitingastaða sem starfa undir merkjum Dominos, bæði í Bandaríkjunum sem og um heim allan. Þessi hráefni eru til að mynda deig, ostur, sósur og álegg. Sala þessara hráefna skilaði 56% af hagnaði ársins í fyrra, 19% kom frá rekstri eigin veitingastaða, 12% frá innlendum einkaréttarhöfum og 13% frá erlendum einkaréttarhöfum. Dominos er ekki eina pizzafyrirtækið sem hagnast mest á hráefnissölu því Papa John´s fær 40% síns hagnaðar einnig þannig.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira