Innlent

Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/GVA
Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir að fjallað á Alþingi í dag um hvatningu Vigdísar Hauksdóttur til húðvöruframleiðandans EGF til að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu. Í það minnsta ætli hún sér að gera það.

Þá segir hún hvatninguna vera ótrúlega aðför að tjáningafrelsinu.

Þetta skrifar Birgitta á vegg Steinunnar Ólínu og þar segir hún einnig að alþjóðastofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi muni senda frá sér yfirlýsingu um málið.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×