Borgaskóli kemur best út úr PISA: "Við erum æðisleg“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 27. júní 2014 12:44 Borgaskóli kom best út úr PISA. „Við erum æðisleg,“ segir Jóhanna S. Vilbergsdóttir, skólastjóri Vættaskóla, og hlær. Skólinn varð til árið 2012 við sameiningu Borgaskóla og Engjaskóla. Borgaskóli kom út best allra skóla í Reykjavík í PISA könnunni árið 2012, sem voru birtar í dag. Engjaskóli kom einnig vel út, mældist yfir meðaltali skólanna í Reykjavík í öllum þáttum sem könnunin náði til. Þegar Jóhanna er spurð hver galdurinn sé á bakvið góðan árangur í könnuninni nefnir hún samstundis góða teymisvinnu kennara á unglingastigi. „Við kennum í þriggja manna teymum. Við skiptum, til dæmis, stærðfræðikennslu hvers hóps í þrennt og kennum öllum hópunum samtímis. Hóparnir fara mishratt yfir efnið og geta nemendur metið sjálfir í hvaða hópi þeir vilja vera. Við hvetjum nemendur til að taka ábyrgð á eigin námi; setja sér markmið og vinna í að styrkja sig. Þetta hefur gefist afar vel og ætlum við að færa þessa hugmynd á neðri stigin. Við byrjum með svona vinnu á miðstiginu núna í haust,“ útskýrir Jóhanna. Jóhanna segir að allt sé til staðar í Vættaskóla. „Við erum með frábæran efnivið, góða nemendur. Við erum með góða kennara og líka gott skipulag.“ Hún segir að vel sé farið yfir niðurstöður allra kannanna. „Ég geri þá kröfu að kennarar fari yfir niðurstöður úr könnunum, eins og þessari og líka samræmdum könnunum. Ég bið þá að sjá hvað má betur fara og líka hvað gengur vel. Sjöundi bekkur kom til dæmis ljómandi vel út úr samræmdu prófunum síðasta haust. Þannig að við erum afskaplega ánægð.“ Hún segir að ekki hafi verið haldið sérstaklega upp á þessar góðu niðurstöður. „Nei,nei. Ég er búin að klappa kennurunum á bakið. Við fögnum öllu sem vel gengur.“ Tengdar fréttir Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27. júní 2014 11:57 Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27. júní 2014 12:30 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
„Við erum æðisleg,“ segir Jóhanna S. Vilbergsdóttir, skólastjóri Vættaskóla, og hlær. Skólinn varð til árið 2012 við sameiningu Borgaskóla og Engjaskóla. Borgaskóli kom út best allra skóla í Reykjavík í PISA könnunni árið 2012, sem voru birtar í dag. Engjaskóli kom einnig vel út, mældist yfir meðaltali skólanna í Reykjavík í öllum þáttum sem könnunin náði til. Þegar Jóhanna er spurð hver galdurinn sé á bakvið góðan árangur í könnuninni nefnir hún samstundis góða teymisvinnu kennara á unglingastigi. „Við kennum í þriggja manna teymum. Við skiptum, til dæmis, stærðfræðikennslu hvers hóps í þrennt og kennum öllum hópunum samtímis. Hóparnir fara mishratt yfir efnið og geta nemendur metið sjálfir í hvaða hópi þeir vilja vera. Við hvetjum nemendur til að taka ábyrgð á eigin námi; setja sér markmið og vinna í að styrkja sig. Þetta hefur gefist afar vel og ætlum við að færa þessa hugmynd á neðri stigin. Við byrjum með svona vinnu á miðstiginu núna í haust,“ útskýrir Jóhanna. Jóhanna segir að allt sé til staðar í Vættaskóla. „Við erum með frábæran efnivið, góða nemendur. Við erum með góða kennara og líka gott skipulag.“ Hún segir að vel sé farið yfir niðurstöður allra kannanna. „Ég geri þá kröfu að kennarar fari yfir niðurstöður úr könnunum, eins og þessari og líka samræmdum könnunum. Ég bið þá að sjá hvað má betur fara og líka hvað gengur vel. Sjöundi bekkur kom til dæmis ljómandi vel út úr samræmdu prófunum síðasta haust. Þannig að við erum afskaplega ánægð.“ Hún segir að ekki hafi verið haldið sérstaklega upp á þessar góðu niðurstöður. „Nei,nei. Ég er búin að klappa kennurunum á bakið. Við fögnum öllu sem vel gengur.“
Tengdar fréttir Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27. júní 2014 11:57 Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27. júní 2014 12:30 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27. júní 2014 11:57
Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27. júní 2014 12:30