Kærir úrskurð Héraðsdóms í Aserta-málinu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. mars 2014 15:49 Málinu var vísað frá vegna óskýrleika í ákæru sérstaks saksóknara. Embætti sérstaks saksóknara hefur ákveðið að kæra frávísun Héraðsdóms í Aserta-málinu svokallaða til Hæstaréttar. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari í samtali við Vísi. „Við vorum ekki sammála niðurstöðu Héraðsdóms og höfum ákveðið að kæra til Hæstaréttar og fá úrskurð þar.“ Á föstudaginn vísaði Héraðsdómur frá ákæru sérstaks saksóknara á hendur fyrrum handboltamanninum Markúsi Mána Michaelsyni og þremur öðrum sem var gefið að sök að hafa brotið gróflega gegn lögum um gjaldeyrisviðskipti. Málinu var vísað frá vegna óskýrleika í ákæru sérstaks saksóknara. Fjórmenningunum var gefið að sök að hafa stundað viðskipti með krónur á aflandsmarkaði í gegnum eignarhaldsfélagið Aserta fyrir rúmlega 14 milljarða króna á árinu 2009 og hafa þannig hagnast um meira en 600 milljónir króna. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ástæðan fyrir því að ekki var hægt að halda ákærunni til streitu að því er varðar brot á gjaldeyrishöftum sú að reglur um gjaldeyrismál voru settar án staðfestingar viðskiptaráðherra eins og lög um gjaldeyrisviðskipti kváðu á um og því sé ekki hægt að byggja refsingu á reglunum. Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Embætti sérstaks saksóknara hefur ákveðið að kæra frávísun Héraðsdóms í Aserta-málinu svokallaða til Hæstaréttar. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari í samtali við Vísi. „Við vorum ekki sammála niðurstöðu Héraðsdóms og höfum ákveðið að kæra til Hæstaréttar og fá úrskurð þar.“ Á föstudaginn vísaði Héraðsdómur frá ákæru sérstaks saksóknara á hendur fyrrum handboltamanninum Markúsi Mána Michaelsyni og þremur öðrum sem var gefið að sök að hafa brotið gróflega gegn lögum um gjaldeyrisviðskipti. Málinu var vísað frá vegna óskýrleika í ákæru sérstaks saksóknara. Fjórmenningunum var gefið að sök að hafa stundað viðskipti með krónur á aflandsmarkaði í gegnum eignarhaldsfélagið Aserta fyrir rúmlega 14 milljarða króna á árinu 2009 og hafa þannig hagnast um meira en 600 milljónir króna. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ástæðan fyrir því að ekki var hægt að halda ákærunni til streitu að því er varðar brot á gjaldeyrishöftum sú að reglur um gjaldeyrismál voru settar án staðfestingar viðskiptaráðherra eins og lög um gjaldeyrisviðskipti kváðu á um og því sé ekki hægt að byggja refsingu á reglunum.
Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira