Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 21:29 Vísir/Valli Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, var niðurlútur eftir 3-0 tap gegn Íslandi á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í kvöld. „Ísland er með frábært lið og það kom mér ekki á óvart,“ sagði Pahars. „Það er erfitt að spila gegn þeim og þannig var það í dag. Þeir eru með góða leikmenn sem eru betri en okkar leikmenn í dag. Svo einfalt er það.“ Lettland missti mann af velli með rautt spjald í stöðunni 0-0 en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði skömmu síðar eftir þungar sóknarleikur íslenska liðsins. „Það er erfitt að tala eftir svona leik. Við vissum að þeir myndu vera meira með boltann og beita háum fyrirgjöfum inn í teig. Við vorum ekki hræddir við það - við vorum tilbúnir.“ „En þegar þeir sáu að fyrirgjafirnar voru ekki að hjálpa þeim þá breyttu þeir til. Ísland færði til leikmenn, breytti um leikaðferð en það gekk ekkert hjá þeim. Þar til að rauða spjaldið kom. Það virkaði mjög vel fyrir þá.“ „Að vera manni færri gegn svona góðu liði er erfitt. En ég vil ekki koma með neinar afsakanir. Við hefðum getað spilað betur. Við töpuðum mörgum auðveldum boltum og spilið hjá okkur var ekkert. Það er erfitt að ná góðum úrslitin þegar spilamennskan er svona.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, var niðurlútur eftir 3-0 tap gegn Íslandi á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í kvöld. „Ísland er með frábært lið og það kom mér ekki á óvart,“ sagði Pahars. „Það er erfitt að spila gegn þeim og þannig var það í dag. Þeir eru með góða leikmenn sem eru betri en okkar leikmenn í dag. Svo einfalt er það.“ Lettland missti mann af velli með rautt spjald í stöðunni 0-0 en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði skömmu síðar eftir þungar sóknarleikur íslenska liðsins. „Það er erfitt að tala eftir svona leik. Við vissum að þeir myndu vera meira með boltann og beita háum fyrirgjöfum inn í teig. Við vorum ekki hræddir við það - við vorum tilbúnir.“ „En þegar þeir sáu að fyrirgjafirnar voru ekki að hjálpa þeim þá breyttu þeir til. Ísland færði til leikmenn, breytti um leikaðferð en það gekk ekkert hjá þeim. Þar til að rauða spjaldið kom. Það virkaði mjög vel fyrir þá.“ „Að vera manni færri gegn svona góðu liði er erfitt. En ég vil ekki koma með neinar afsakanir. Við hefðum getað spilað betur. Við töpuðum mörgum auðveldum boltum og spilið hjá okkur var ekkert. Það er erfitt að ná góðum úrslitin þegar spilamennskan er svona.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Sjá meira
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30