Lífið

Langaði í gat í tunguna og naflann

Sara Snædís Ólafsdóttir, jógakennari og viðskiptafræðingur
Sara Snædís Ólafsdóttir, jógakennari og viðskiptafræðingur Vísir/einkasafn
1. Þegar ég var ung vildi ég fá gat í tunguna og naflann.



2.En núna er ég þakklát fyrir aðeiga afskaplega skynsama móður.



3.Ég mun eflaust aldrei borða ananas eða gráta yfir Notebook



4. Ég hef engan sérstakan áhuga á að gera ekki neitt.



5. Karlmenn eru jafn ólíkir og þeir eru margir.



6. Ég hef lært að bros og jákvæðni kemur manni langt.



7. Ég fæ samviskubit ef ég geri eitthvað sem ég veit ég má ekki.



8. Ég slekk á sjónvarpinu ef það kemur geimvera eða tímaflakksvél á skjáinn



9. Um þessar mundir er ég hamingjusöm og heilluð af lífinu.



10. Ég vildi óska þess að ég gæti sungið vel.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×