Poulter: Ákvarðanir Watsons voru stórfurðulegar Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. október 2014 15:00 Tom Watson vann sem fyrirliði 1993 en tapaði í ár. Ian Poulter var í sigurliði Evrópu. vísir/getty Enski kylfingurinn Ian Poulter, sem var í sigurliði Evrópu í Ryder-bikarnum í ár, segir það stórfurðulegt hvernig TomWatson, fyrirliði bandaríska liðsins, stýrði sínum mönnum. Watson var harðlega gagnrýndur fyrir sumar ákvarðanir sem hann tók á mótinu, en Evrópa varði titilinn sem liðið vann í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum síðan með sigri upp á 16 og hálfan vinning gegn ellefum og hálfum. „Ákvarðanir Tom Watsons voru stórfurðulegar og óskiljanlegar. Þær hvöttu okkur alveg til dáða. Þetta var mjög undarlegt,“ segir Poulter í nýútkominni ævisögu sinni. Poulter fannst til dæmis skrítið að Watson skildi ekki hafa parað PhilMickelson og Keegan Bradley saman á laugardeginum. Mickelson og Bradley unnu alla þrjá leikina sem þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum og annan af tveimur sem þeir spiluðu saman á föstudeginum í ár. „Flestir í evrópska liðinu áttu ekki orð þegar þeir sáu liðin á laugardeginum og þeir voru ekki saman. Það sagði okkur bara að það voru vandræði í herbúðum Bandaríkjanna. Það er eina ástæðan fyrir því að para ekki saman kylfinga á borð við þá tvo,“ segir Ian Poulter. Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Enski kylfingurinn Ian Poulter, sem var í sigurliði Evrópu í Ryder-bikarnum í ár, segir það stórfurðulegt hvernig TomWatson, fyrirliði bandaríska liðsins, stýrði sínum mönnum. Watson var harðlega gagnrýndur fyrir sumar ákvarðanir sem hann tók á mótinu, en Evrópa varði titilinn sem liðið vann í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum síðan með sigri upp á 16 og hálfan vinning gegn ellefum og hálfum. „Ákvarðanir Tom Watsons voru stórfurðulegar og óskiljanlegar. Þær hvöttu okkur alveg til dáða. Þetta var mjög undarlegt,“ segir Poulter í nýútkominni ævisögu sinni. Poulter fannst til dæmis skrítið að Watson skildi ekki hafa parað PhilMickelson og Keegan Bradley saman á laugardeginum. Mickelson og Bradley unnu alla þrjá leikina sem þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum og annan af tveimur sem þeir spiluðu saman á föstudeginum í ár. „Flestir í evrópska liðinu áttu ekki orð þegar þeir sáu liðin á laugardeginum og þeir voru ekki saman. Það sagði okkur bara að það voru vandræði í herbúðum Bandaríkjanna. Það er eina ástæðan fyrir því að para ekki saman kylfinga á borð við þá tvo,“ segir Ian Poulter.
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira