Segir Amazon helsta keppinaut Google Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2014 15:18 Eric Schmidt, stjórnarformaður Google. Vísir/AFP Eric Schmidt, stjórnarformaður bandaríska netrisans Google, segir helsta keppinaut fyrirtækisins á sviði netleitar vera netverslunarrisann Amazon. Schmidt segist ekki sammála því að Google njóti einokunarstöðu á sviði leitar á netinu. „Margir halda að helsti keppinautur okkar sé Bing eða Yahoo. En, í raun og veru er mesti keppinautur okkar Amazon,“ sagði Schmidt í ræðu sem hann hélt í Berlín.Í frétt BBC segir að Evrópusambandið rannsaki nú leitarvélar Google eftir að fjölda kvartana hafa borist. Google komst hjá því að greiða fleiri milljarða króna í sekt eftir að fyrirtækið samþykkti að keppinautar fyrirtækisins - fyrirtæki á borð við Microsoft - skyldu njóta jafnræðis í leitarniðurstöðum Google. Schmidt benti þó á að samkeppni í netheimum sé ekki ávallt skýr og skorinorð. „Fólk hugsar ekki alltaf um Amazon sem leitarvél, en ef þú leitar að einhverju til að kaupa þér, þá leitar þú oftar en ekki að því á Amazon. Þeir einbeita sér augljóslega meira að viðskiptahlið jöfnunnar, en í grunninn þá eru þeir að svara spurningum og leitum viðskiptavina, alveg eins og við.“ Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eric Schmidt, stjórnarformaður bandaríska netrisans Google, segir helsta keppinaut fyrirtækisins á sviði netleitar vera netverslunarrisann Amazon. Schmidt segist ekki sammála því að Google njóti einokunarstöðu á sviði leitar á netinu. „Margir halda að helsti keppinautur okkar sé Bing eða Yahoo. En, í raun og veru er mesti keppinautur okkar Amazon,“ sagði Schmidt í ræðu sem hann hélt í Berlín.Í frétt BBC segir að Evrópusambandið rannsaki nú leitarvélar Google eftir að fjölda kvartana hafa borist. Google komst hjá því að greiða fleiri milljarða króna í sekt eftir að fyrirtækið samþykkti að keppinautar fyrirtækisins - fyrirtæki á borð við Microsoft - skyldu njóta jafnræðis í leitarniðurstöðum Google. Schmidt benti þó á að samkeppni í netheimum sé ekki ávallt skýr og skorinorð. „Fólk hugsar ekki alltaf um Amazon sem leitarvél, en ef þú leitar að einhverju til að kaupa þér, þá leitar þú oftar en ekki að því á Amazon. Þeir einbeita sér augljóslega meira að viðskiptahlið jöfnunnar, en í grunninn þá eru þeir að svara spurningum og leitum viðskiptavina, alveg eins og við.“
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira