Mótmæla hugmyndum um náttúrupassa Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2014 17:33 SAMÚT, samtök útivistarfélaga, mómæla harðlega hugmyndum um náttúrupassa. visir/vilhelm SAMÚT, samtök útivistarfélaga, mómæla harðlega hugmyndum um náttúrupassa. Á fjölmennum félagsfundi SAMÚT þann 15. janúar síðastliðin var eftirfarandi ályktun samþykkt: SAMÚT samtök útivistarfélaga mótmæla harðlega hugmyndum um náttúrupassa. Með slíkum aðgangspassa væri vegið stórlega að almannarétti, grundvallarrétti okkar til að ferðast frjáls um eigið land. Er það mat SAMÚT að aðrar leiðir séu mun heppilegri til að fjármagna uppbyggingu ferðamannastaða og styrkja innviði í íslenskri ferðaþjónustu. Almennur ferðamannapassi fyrir íslenska náttúru yrði afar dýr og erfið í framkvæmd og drjúgur hluti af innkomunni færi í eftirlit og innheimtukostnað. Passinn myndi trúlega stórauka álag á lögreglu og landvörðum, en kröftum þeirra er betur varið í önnur mikilvæg verkefni, t.d. til að koma í veg fyrir tjón af völdum utanvegaakstur og aðrar náttúruskemmdir. Ferðamannapassi yrði auk þess til að letja almenning á Íslandi til að ferðast um landið sitt og skerða jákvæða upplifun af náttúru landsins. Mun heppilegri leið í þessu er að leggja á komu-eða brottfaragjöld sem er einföld aðgerð í framkvæmd. Samhliða er nauðsynlegt að marka stefnu og áætlun um framkvæmdir í samvinnu við hluteigandi aðila, svo sem SAMÚT, náttúruverndarsamtök og sveitarfélög. Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
SAMÚT, samtök útivistarfélaga, mómæla harðlega hugmyndum um náttúrupassa. Á fjölmennum félagsfundi SAMÚT þann 15. janúar síðastliðin var eftirfarandi ályktun samþykkt: SAMÚT samtök útivistarfélaga mótmæla harðlega hugmyndum um náttúrupassa. Með slíkum aðgangspassa væri vegið stórlega að almannarétti, grundvallarrétti okkar til að ferðast frjáls um eigið land. Er það mat SAMÚT að aðrar leiðir séu mun heppilegri til að fjármagna uppbyggingu ferðamannastaða og styrkja innviði í íslenskri ferðaþjónustu. Almennur ferðamannapassi fyrir íslenska náttúru yrði afar dýr og erfið í framkvæmd og drjúgur hluti af innkomunni færi í eftirlit og innheimtukostnað. Passinn myndi trúlega stórauka álag á lögreglu og landvörðum, en kröftum þeirra er betur varið í önnur mikilvæg verkefni, t.d. til að koma í veg fyrir tjón af völdum utanvegaakstur og aðrar náttúruskemmdir. Ferðamannapassi yrði auk þess til að letja almenning á Íslandi til að ferðast um landið sitt og skerða jákvæða upplifun af náttúru landsins. Mun heppilegri leið í þessu er að leggja á komu-eða brottfaragjöld sem er einföld aðgerð í framkvæmd. Samhliða er nauðsynlegt að marka stefnu og áætlun um framkvæmdir í samvinnu við hluteigandi aðila, svo sem SAMÚT, náttúruverndarsamtök og sveitarfélög.
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira