Formúlukappi lést í mótorhjólaslysi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2014 17:30 Vísir/Getty Ítalinn Andrea de Cesaris lést í gær eftir mótorhjólaslys í Rómarborg. Hann keppti í Formúlu 1 fyrir ýmis lið frá 1980 til 1994. Hann var 55 ára gamall og vann til stiga fyrir níu af þeim tíu liðum sem hann keppti fyrir á ferlinum. Hann tók þátt í meira en 200 keppnum en vann aldrei, sem er met. Hann komst þó á verðlaunapall fimm sinnum. Í gær hlaut Jules Bianchi alvarlega höfuðáverka í slysi á Suzuka-brautinni þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram í gær. Bianchi, sem er 25 ára gamall, var fluttur á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð á heila. Bianchi er enn í lífshættu en ástand er sagt samkvæmt nýjustu fregnum stöðugt. Formúla Tengdar fréttir Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ítalinn Andrea de Cesaris lést í gær eftir mótorhjólaslys í Rómarborg. Hann keppti í Formúlu 1 fyrir ýmis lið frá 1980 til 1994. Hann var 55 ára gamall og vann til stiga fyrir níu af þeim tíu liðum sem hann keppti fyrir á ferlinum. Hann tók þátt í meira en 200 keppnum en vann aldrei, sem er met. Hann komst þó á verðlaunapall fimm sinnum. Í gær hlaut Jules Bianchi alvarlega höfuðáverka í slysi á Suzuka-brautinni þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram í gær. Bianchi, sem er 25 ára gamall, var fluttur á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð á heila. Bianchi er enn í lífshættu en ástand er sagt samkvæmt nýjustu fregnum stöðugt.
Formúla Tengdar fréttir Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40
Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04