Formúlukappi lést í mótorhjólaslysi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2014 17:30 Vísir/Getty Ítalinn Andrea de Cesaris lést í gær eftir mótorhjólaslys í Rómarborg. Hann keppti í Formúlu 1 fyrir ýmis lið frá 1980 til 1994. Hann var 55 ára gamall og vann til stiga fyrir níu af þeim tíu liðum sem hann keppti fyrir á ferlinum. Hann tók þátt í meira en 200 keppnum en vann aldrei, sem er met. Hann komst þó á verðlaunapall fimm sinnum. Í gær hlaut Jules Bianchi alvarlega höfuðáverka í slysi á Suzuka-brautinni þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram í gær. Bianchi, sem er 25 ára gamall, var fluttur á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð á heila. Bianchi er enn í lífshættu en ástand er sagt samkvæmt nýjustu fregnum stöðugt. Formúla Tengdar fréttir Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ítalinn Andrea de Cesaris lést í gær eftir mótorhjólaslys í Rómarborg. Hann keppti í Formúlu 1 fyrir ýmis lið frá 1980 til 1994. Hann var 55 ára gamall og vann til stiga fyrir níu af þeim tíu liðum sem hann keppti fyrir á ferlinum. Hann tók þátt í meira en 200 keppnum en vann aldrei, sem er met. Hann komst þó á verðlaunapall fimm sinnum. Í gær hlaut Jules Bianchi alvarlega höfuðáverka í slysi á Suzuka-brautinni þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram í gær. Bianchi, sem er 25 ára gamall, var fluttur á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð á heila. Bianchi er enn í lífshættu en ástand er sagt samkvæmt nýjustu fregnum stöðugt.
Formúla Tengdar fréttir Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40
Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04