Twitter logar vegna leiðréttingarinnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. nóvember 2014 14:16 Hér má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Líflegar umræður eru á samskiptamiðlinum Twitter um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson kynna niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána. Margir véku orði sínu sérstaklega að tónlistinni sem var leikin áður en fundurinn hófst. Margir hafa tjáð sig um fundinn og aðgerðirnar og merkt tíst sín #leiðréttingin. Þar á meðal má nefna Róbert Marshall, þingmann Bjartrar Framtíðar, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknar, Björn Braga Arnarsson, sjónvarpsstjarna og grínisti, og Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.Ánægður með að Bingó-Lottó sé byrjað aftur, en af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu og hvar er Bingó-Bjössi??? #leiðréttingin— Björn Bragi (@bjornbragi) November 10, 2014 Leiðréttingin! Til hamingju— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) November 10, 2014 Afhverju var ég ekki búinn að taka verðtryggt lán? #leiðréttingin— Jónas Sigurbergsson (@jonasbjorgvin) November 10, 2014 Iphone 6 hér kem ég #leiðréttingin— Róbert Marshall (@icelandMarshall) November 10, 2014 Bjarni virðist vera að heyra þetta allt í fyrsta skipti. #leiðréttingin— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 10, 2014 Eru svona margir að horfa á #leiðréttingin að beina úts. er bara að klikka og fara yfirum? Vitanlega er fólk spennt yfir 80.000.000.000 gjöf— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) November 10, 2014 Allir í bíó, þessir svíkja engan og eru stanslaust að grínast! #leidretting.is #aframisland pic.twitter.com/DLwxSrWd2K— Hjalti S. Hjaltason (@Hjalti_Hjalta) November 10, 2014 Af hverju er þessi peningur ekki notaður til þess að greiða niður skuldir ríkissjóðs? Þetta er algjör sturlun! #leidrettingin— Einar Gunnarsson (@einargunn) November 10, 2014 Apple fílingur í leiðréttingamyndbandinu #leidrettingin— Boði Logason (@bodilogason) November 10, 2014 Hvað er betra en lyftutónlist til að koma sér í réttu stemninguna fyrir #leidréttingin— Einar Jon Erlingsson (@EinarJonErlings) November 10, 2014 Tweets about '#leidrettingin OR #leidretting' Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Líflegar umræður eru á samskiptamiðlinum Twitter um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson kynna niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána. Margir véku orði sínu sérstaklega að tónlistinni sem var leikin áður en fundurinn hófst. Margir hafa tjáð sig um fundinn og aðgerðirnar og merkt tíst sín #leiðréttingin. Þar á meðal má nefna Róbert Marshall, þingmann Bjartrar Framtíðar, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknar, Björn Braga Arnarsson, sjónvarpsstjarna og grínisti, og Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.Ánægður með að Bingó-Lottó sé byrjað aftur, en af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu og hvar er Bingó-Bjössi??? #leiðréttingin— Björn Bragi (@bjornbragi) November 10, 2014 Leiðréttingin! Til hamingju— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) November 10, 2014 Afhverju var ég ekki búinn að taka verðtryggt lán? #leiðréttingin— Jónas Sigurbergsson (@jonasbjorgvin) November 10, 2014 Iphone 6 hér kem ég #leiðréttingin— Róbert Marshall (@icelandMarshall) November 10, 2014 Bjarni virðist vera að heyra þetta allt í fyrsta skipti. #leiðréttingin— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 10, 2014 Eru svona margir að horfa á #leiðréttingin að beina úts. er bara að klikka og fara yfirum? Vitanlega er fólk spennt yfir 80.000.000.000 gjöf— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) November 10, 2014 Allir í bíó, þessir svíkja engan og eru stanslaust að grínast! #leidretting.is #aframisland pic.twitter.com/DLwxSrWd2K— Hjalti S. Hjaltason (@Hjalti_Hjalta) November 10, 2014 Af hverju er þessi peningur ekki notaður til þess að greiða niður skuldir ríkissjóðs? Þetta er algjör sturlun! #leidrettingin— Einar Gunnarsson (@einargunn) November 10, 2014 Apple fílingur í leiðréttingamyndbandinu #leidrettingin— Boði Logason (@bodilogason) November 10, 2014 Hvað er betra en lyftutónlist til að koma sér í réttu stemninguna fyrir #leidréttingin— Einar Jon Erlingsson (@EinarJonErlings) November 10, 2014 Tweets about '#leidrettingin OR #leidretting'
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira